This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðmundur Jón Björgvinsso 19 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Þrátt fyrir stöðugar hrakspár nokkurra hér á spjallinu í síðustu viku og vikurnar þar á undan reyndist ekki unt að finna nokkurn einasta krapa á leiðini yfir Hofsjökul frá Kerlingarfjöllum. Samt ókum við um allar hugsanlegar flæður norðan jökla.
Þar sem ekki fanst nokkur krapi á laugardeginum var ákveðið að fara í aðra krapaleit á sunnudeginum með viðkomu á nokkrum jöklum. Einnig var rúllað í gegnum Vonarskarð auk þess sem nokkrir kíktu á Bárðarbungu og Grímsfjall. En það fanst bara engin krapi.
Þetta hljóta að vera töluverð vonbrigði fyrir alla svartsýnismennina sem tóku ekki þátt í krapaleitinni.Þið í Flugsveitini og Rottugenginu takk fyrir frábæra helgi.
Gummi og Sólveig
You must be logged in to reply to this topic.