This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Darri Mikaelsson 17 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Ég er í hópi sem hyggst ganga á gönguskíðum yfir Hofsjökull byrjun Júlí. Mig langar að spyrja ykkur hvernig munurinn er að fara upp frá setrinu og að fara upp frá Kerlingjafjöllum.
Á þessum tíma ársins er hægt að keyra alveg upp í snjó? Okkur langar að nota pulkur en það getur verið erfitt ef maður þarf að labba mikið til að komast í snjó.
Hvernig er norðan megin milli jökuls og Ingólfsskála?
Hefur einhver farið upp hofsjökul nýlega? Hvernig eru sprungurnar á þessari leið?
Er önnur leið sem kemur til greina?Það er mikið spurt og ég verð mjög þakklátur fyrir allar upplýsingar sem þið getið veitt mér.
takkDarri
You must be logged in to reply to this topic.