FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Hofsjökull

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Hofsjökull

This topic contains 93 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Jón Ebbi Halldórsson Jón Ebbi Halldórsson 20 years, 2 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 07.01.2005 at 00:09 #195180
    Profile photo of
    Anonymous

    Nú er lag að fara að kynda undir Hofsjökuls ferðina sem á að fara í byrjum mars. En skipaður hefur verið fararstjóri Elín ( Ella ) þeir sem vita ekki deili á henni hafa sennilega lítið fylgst með jeppamálum síðastliðna öld. En hún er Valkyrja sem ræður léttilega við hóp 100-200 klakabrynjaðra óðra jeppamanna, og fór hún t.d létt með það að hafa hemil á mörg hundruð manns á Árshátíðinni. En henni er kannski ekki algjörlega treystandi einsog glöggir menn ættu að vita, þegar hún reyndi að koma sér upp ólöglegum leðurklæddan skála á Vatnajökli fyrir örfáum dögum síðan. Og varð að senda formann fasteignafélagsins og lögfræðing til þess að tala hana á það að koma skálanum aftur til byggða.
    En þetta er semsagt klappað og klárt Ella ræður.

    Ferðafyrirkomulagið verður einhvernvegin á þá leið.
    100 bíla áhafnir geta tekið þátt í ferðinni og er það gistirými sem ákvarðar þann fjölda
    En ætlunin er að gista í skálum undir Hofsjökli aðfaranótt laugardags og koma þá til greina Setrið, Kerlingafjöll, Páfagarður, Svartárbotnar, Klakksskáli en þessir skálar eru hvað næstir uppgöngu á jökulinn.
    Ekið verður yfir Hofsjökul á laugardeginum og munu Skagfirðingar taka á móti okkur á leiðinni. Síðan verður skrall og gisting fyrir norðan og þá líklega Steinstaðarskóli.

    Ætlunin er að skipta mönnum upp í hópa og verða menn að skrá sig í hópum, minnst 4 saman.
    Skráning í ferðina verður auglýst síðar
    Framvinda þessara mála verður birt í þessum þræði eftir sem þurfa þykir.
    Svo er bara að tjá sig og spyrja um hvaðeina sem mönnum flýgur í hug. Og koma með ábendingar.

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 61 through 80 (of 93 total)
← 1 … 3 4 5 →
  • Author
    Replies
  • 29.01.2005 at 19:58 #512764
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Núna er komin upp sú staða, að líklega endar ferðin á Akureyri, í staðin fyrir Skagafjörð. Ástæðan fyrir því er skortur á gistiplássi í Skagafirði, en nóg er plássið á Akureyri. Planið er að 4×4 bóki þá ekki neina gistingu á Akureyrir, heldur verður hver hópur að sjá um sig, en 4×4 mun standa fyrir sameiginlegum mat um kvöldið. Það hefur ekki neitt verið ákveðið um leiðarval fyrir norðan jökul, en heimamenn munu vonandi leiða okkur í ógöngur, hvar sem þær verða.





    30.01.2005 at 00:45 #512766
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Það verður sko ekki vandamálið Hlynur híhíhí…

    Kv.
    Benni





    30.01.2005 at 10:11 #512768
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Ég mæli með því að aðstæður á [url=http://vegir.klaki.net/vegir/?q=node/96:2at47hn9]Vatnahjalla[/url:2at47hn9] leið verði kannaðar. Mér líst ekki á að keyra á annað hundrað km á malbiki til Akureyrar.

    -Einar





    30.01.2005 at 13:23 #512770
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Sælir.

    Vatnahjalli…tæplega líst mér á það frekar held ég að skynsamlegra væri að koma niður í Bárðardal þaðan eru ca 90km til Akureyrar.

    Kv.
    Benni





    30.01.2005 at 13:32 #512772
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    Þetta fer auðvita eftir aðstæðum, ég ég er samála þér Einar að auðvita á að athuga ýmsa möguleika, t.d Kerhólakamb eða Kerhólaöxl man ekki hvort það heitir, svo er líka hægt að koma niður á Öxnadalsheiði eða niður hjá Sörlastöðum í Timburvalladal. En Hlyn sendum við niður Hólafjall. En þessu verða norðanmenn að ráða og Benni sér ábyggilega um að koma okkur í vandræði.
    Jón Snæland





    30.01.2005 at 16:12 #512774
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Ég ætla rétt að vona að Norðanmenn geti boðið eitthvað betur en Bárðardalinn eða Goðdalakistuna. [url=http://vegir.klaki.net/vegir/?q=node/242http://vegir.klaki.net/vegir/?q=node/242:3hogbw0e]Kerhólsöxl[/url:3hogbw0e] og [url=http://vegir.klaki.net/vegir/?q=node/226:3hogbw0e]Timburvalladalur[/url:3hogbw0e] eru líka áhugaverðar leiðir.





    30.01.2005 at 16:15 #512776
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Vonandi virkar þessi linkur á [url=http://vegir.klaki.net/vegir/?q=node/242:3cycidov]Kerhólsöxl[/url:3cycidov]

    -Einar





    01.02.2005 at 00:27 #512778
    Profile photo of Vilhjálmur Rist
    Vilhjálmur Rist
    Participant
    • Umræður: 2
    • Svör: 32

    Sælir!
    Það er mjög fín leið að fara niður Kaldbaksdalinn og koma niður á Öxnadalsheiði. Sleðamenn nota þessa leið mikið og þar sem sleðamenn þola ekki slóðir eftir jeppa, finnst mér upplagt að fara þar niður með sirka 200 bíla…..

    kv





    01.02.2005 at 03:02 #512780
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Sælir.

    Ég held að valið verði þannig án þess að vita það fyrir víst á þessari stundu enda kanski ekki mitt að ákveða það.

    1. Kerhólsöxl (?Eyjafjörður?).
    2. kaldbaksdalur(Öxnadalsheiði).
    3. Bárðardalur.
    4. Skagafjörður.

    Og þá í þessari röð, bara mín hugmynd, svo er bara að bíða og sjá hvernig sjóalög verða og þá hvað þau bjóða uppá.

    En þó klárlega að reina að finna einhverja spennandi leið sem ekki er ekinn á hverjum degi.

    Kv.
    Benni

    PS.
    Ef einhverjum vantar track af leið frá Laugafelli niður í Eyjafjörð á ég track frá því í fyrra sem ég get meilað á viðkomandi ef menn vilja kíkja á þessa leið?
    b@islandia.is





    01.02.2005 at 03:14 #512782
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    [img:1wjfddbk]http://kjolur.f4x4.is/photoalbum/images/44-3095-20409.jpg[/img:1wjfddbk]





    01.02.2005 at 03:32 #512784
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    [img:co67j38o]http://kjolur.f4x4.is/photoalbum/images/44-3095-20410.jpg[/img:co67j38o]





    01.02.2005 at 10:28 #512786
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Mér líst vel á Kerhólsöxlina, sú leið lágmarkar malbiksakstur og ekki spillir að ekki þarf að fara eftir þjóðvegi númer eitt til að komast til Akureyrar. [url=http://klaki.net/tmp/hofs53.png:2zii4q6j]Hér er kort[/url:2zii4q6j] með tillögu að leið frá Kerlingarfjöllum í Sölvadal. Þessi leið hefur þann kost að hún fylgir vatnaskilum, sem dregur mikið úr líkum á að vatn á fljótandi formi, eða farvegir þess, verði til trafala.

    Hér er [url=http://vegir.klaki.net/vegir/?q=node/228:2zii4q6j]lýsing á leið um Hellugnúpsskarð[/url:2zii4q6j] sem hægt er að fara af hálendinum niður í Timburvalladal.

    Ef snjóalög verða þannig að hægt verði að aka Vatnahjallasneiðinginn neðan við 500 metra hæð, þá finnst mér sú leið mjög fýsilegur kostur. Nú er ekki gott að segja fyrir um það hvernig snjóalög verða innst í Eyjafirði eftir rúman mánuð, en það kæmi mér ekki á óvart ef Vatnahjallinn yrði fær.

    Við endanlegt val á leið þarf að taka tillit til aðstæðna og veðurs.

    -Einar





    02.02.2005 at 04:35 #512788
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    [img:3rppr3xp]http://kjolur.f4x4.is/photoalbum/images/44-3095-20421.jpg[/img:3rppr3xp]





    02.02.2005 at 04:37 #512790
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    [img:2q9gp735]http://kjolur.f4x4.is/photoalbum/images/44-3095-20420.jpg[/img:2q9gp735]





    02.02.2005 at 10:08 #512792
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Þetta eru flottar myndir, er þetta úr Nobeltec 3D?

    -haffi





    02.02.2005 at 10:41 #512794
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Jamm.

    Kv.
    Benni





    02.02.2005 at 14:44 #512796
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Er einhver sem vill ættleiða mig í sinn hóp ?





    04.03.2005 at 12:35 #512798
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    Brottför verður kl 8, laugardagsmorgun frá skálum

    Fararstjórn





    04.03.2005 at 16:16 #512800
    Profile photo of Daði Jóhannesson
    Daði Jóhannesson
    Participant
    • Umræður: 9
    • Svör: 30

    í Hrauneyjar, þoka en…..bjartir í huga 😉





    05.03.2005 at 07:39 #512802
    Profile photo of Rúnar Sverrisson
    Rúnar Sverrisson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 77

    Hvernig er það, er ekkert að frétta??





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 61 through 80 (of 93 total)
← 1 … 3 4 5 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.