This topic contains 31 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Vantar góð úrræði!
Ég er með 2.8 Patrol (1990 módel) á 38″ og var sagt af fyrri eiganda að hann væri hlutfallalaus en ég á eitthvað bágt með að trúa því þar sem hann virkar ekkert rosalega hátt gíraður. Nokkrar spurningar:
1. Hver eru org. hlutföllin í Patrol?
2. Er einhver góð leið til til að finna hvert hlutfallið er án þess að fara að rífa og tæta?Einhver sagði mér að ef ég keyrði í 4gír á 100 km/klst og snúningshraðamælirinn sýndi eitthvað nálægt 2800 snún þá væri hann á hlutföllum. Minn er mjög nálægt þessu. Getur e-r sem er á svipuðum Patrol með hlutföllum staðfest þessar tölur?
Með fyrirfram þökk
AgnarBen
You must be logged in to reply to this topic.