This topic contains 22 replies, has 1 voice, and was last updated by Hallgrímur Sigurðsson 20 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Sælir spegingar
Ég er með smá vanda sem ég er viss um að einhverjir hér geta leyst fyrir mig.
Er með 1stk Landrover með 5cyl vélinni og það er búið að setja í hann tölvukubb til að boosta upp í honum aflið.
En vandamálið er það að það virðist sem svo að hann fái of mikið að drekka því að hann reykir talsvert og það hefur eyðilagst í honum pústgrein (líklega vegna hita)sem er alls ekki nógu gott.
Að allri vörumerkjafræði slepptri, þá væri gaman að vita hvað er til ráða.
Einhver spekingur sagði að það þyrfti að auka boostið á túrpínuni (meiri olía = Meira loft) en ég hef ekki guðmund um það hvað á að gera.
Ef það eru einhverjir með það á hreinu hvað á að gera (fyrir utan það að selja Landan og kaupa Patrol eða Toyotu)
þá væri gaman að heyra frá þeim.kv
Austmann
You must be logged in to reply to this topic.