This topic contains 26 replies, has 1 voice, and was last updated by Snorri Ingimarsson 16 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Eins og sjá má á forsíðu, er búið að setja upp nýjan endurvarpa á Hlöðufelli. Siggi Harðar og Simmi Sæm flugu með gæsluþyrlu upp á fjallið og settu hann upp, en það er vonlaust að koma upp endurvarpa þarna nema í þyrlu. Hann er að nást mjög vel, næst meðal annars vel í Reykjavík, og um allt suðurland. Núna er bara um að gera fyrir félaga að láta setja inn þessa nýju rás 58 og prufa endurvarpan á sem flestum stöðum.
Góðar stundir
You must be logged in to reply to this topic.