FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Hljóðeinangrun???

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Hljóðeinangrun???

This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Eiríkur Rafn Rafnsson Eiríkur Rafn Rafnsson 18 years ago.

  • Creator
    Topic
  • 25.04.2007 at 17:03 #200193
    Profile photo of
    Anonymous

    Ég er með 4runner sem búið er að setja í diesel mótor. Langar að reina að minka aðeins vélahljóð inn í bílinn. ´Búið að setja þikka mottu undir gólf yfir gír og millikassa, en langar að setja eitthvað innaní húddið og á kvalbakinn. Hvað er heppilegt að nota í þettað.

    Einn pínu þreittur í eirunum.

  • Creator
    Topic
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)
  • Author
    Replies
  • 25.04.2007 at 17:09 #589390
    Profile photo of Svavar Þ Lárusson
    Svavar Þ Lárusson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 304

    uppá höfða er með góðar hljóðeinangrunarmottur sem eru tilbúnar með lími. Til í mismunandi þykktum.
    kv.SÞL





    25.04.2007 at 18:02 #589392
    Profile photo of Emil Borg
    Emil Borg
    Participant
    • Umræður: 47
    • Svör: 805

    Sæll Haffi

    Ég ráðlegg þér að byrja á því að setja mottu innan í húddið hjá þér. Þær koma orginal í fullt af bílum þannig að það ætti að vera auðvelt að finna svoleiðis mottu. þær gera gríðarlega mikið gagn og örugglega meira gagn til að útiloka vélarhljóð en mottur á öðrum stöðum.

    Kv.
    Emil





    25.04.2007 at 18:21 #589394
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    man samt ekki að það sé einangrun orginal í þessum, það var í honun 22R. þetta er gamla lúkkið 88árg. en gæti verið skoða það Takk takk





    25.04.2007 at 18:36 #589396
    Profile photo of Snorri Freyr Ásgeirsson
    Snorri Freyr Ásgeirsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 486

    Hvað með að setja intercomm í runner???
    Nei svona að öllu gamni slepptu þá eru til tjörueingarunarlímborðar sem við pípararnir notum undir baðkör. Ég mæli með þeim.

    Kv
    Snorri





    25.04.2007 at 19:00 #589398
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    hahaha já já sé til hvað maður gerir en takk fyrir ábendinguna Snorri

    Kv Haffi





    25.04.2007 at 19:30 #589400
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    Ef þú ert með opna síu í húddinu.. þá er það aðal hávaðinn sem þú ert að heyra.
    Smíða bara einfalt box utan um síuna, með hljóðeinangrandi mottu innan í.

    En annars er eina ráðið til að hljóðeinangra bíla er massi… eða því þykkari og massífari sem hljóðeinangrun er því betur virkar hún.

    Tjörupappi sem þeir nota í pípuheiminum virkar mjög vel, það er lím á öðrum endanum og álfilma á hinum. Kostar mjög lítið og fæst í Byko í mörgum stærðum.

    Ég fór niður í bílasmið og keypti einhverjar hljóðeinangrandi tjöruplötur, í fyrsta lagi er límið á þeim mjög lélegt og þetta tollir ekki á lóðréttum flötum. í öðru lagi þá harðnar þetta mjög mikið við kulda og þegar bíllinn er allur að teygja sig og það snýst upp á boddýið þá dettur þetta af.

    ég mæli með tjöru dótaríinu. Það tekur mesta glamrið úr hljóðbylgjunum sem myndast í blikkinu í bílnum.

    kv
    Gunnar





    25.04.2007 at 23:01 #589402
    Profile photo of Hjörtur Sævar Steinason
    Hjörtur Sævar Steinason
    Participant
    • Umræður: 89
    • Svör: 1242

    Góðan daginn.
    þeir hjá Þ. Þorgrímssyni í Ármúla 29 eiga svartar mismunandi þykkar og hitaþolnar svampmottur mjög meðfærilegar og auðveldar í notkun. Ég límdi svoleiðis mottur í hvalbakinn hjá mér og kom vel út. Það er til lím í spraybrúsum t.d í Whurt og maður setur það á báða fleti lætur þorna og setur svo saman, einnig er hægt að líma þær innan á húddið.
    Kveðja Hjörtur og JAKINN.





    25.04.2007 at 23:36 #589404
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Orginal komu diesel bílarnir með mottu í húddlokinu. Minnir allavega að minn ’85 hafi verið með svoleiðis, og minn ’95 er með svoleiðis. Báðar reyndar eiginlega alveg að detta úr.

    kv
    R.





    25.04.2007 at 23:37 #589406
    Profile photo of Guðmundur
    Guðmundur
    Participant
    • Umræður: 15
    • Svör: 118

    Sælir,

    Ég skipti um gúmmíþéttingu á stýrisganginum á Hilux sem ég átti, það gerði verulega mikið, svo og notaði ég motturnar úr bílsmiðnum í bakið, hurðir og hurðaspjöldin. Þetta gerði mikið, en gúmmíþéttingin minnkaði vélarhljóð mjög mikið, hitt var bara til að minnka veghljóð.

    Vélin var reyndar 22RE en ekki dísel :)

    Mbk,
    Gummi





    26.04.2007 at 00:19 #589408
    Profile photo of Eiríkur Rafn Rafnsson
    Eiríkur Rafn Rafnsson
    Participant
    • Umræður: 2
    • Svör: 22

    http://dynamat.com/

    Prufaðu að kíkja á þessa. Ég hef ekki smakkað sjálfur en hef heyrt góða hluti.





  • Author
    Replies
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.