This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Lárus Rafn Halldórsson 18 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Sælir
núna er dauður hjá mér hleðsluregulatorinn í bílnum. Ég er búinn að mæla út að það er í lagi með alternatorinn.
hafa menn ekkert verið að skipta þessum regulatorum út fyrir digital hleðslustýringar? t.d. úr bátum og svona? nú er maður með 2 stóra geyma í bílnum og mikið af rafbúnaði oft sem tekur mikinn straum.
Er enginn ávinningur í að skipta út þessum orginal stykkjum fyrir alvöru tölvustýrðar stýringar? mér er sagt að þær hlaði geyma betur og haldi þeim við á öruggari hátt en þessar standard spólustýringar.
Hvaða svona stýringar eru bestar fyrir svona jeppadruslur?
You must be logged in to reply to this topic.