This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón Garðar Helgason 18 years, 7 months ago.
-
Topic
-
jæja þá er runnerinn farinn að stríða mér meira núna er það hleðslan, semsagt hann hefur undanfarið verið að gefa spanskgrænu á pólana og ekki viljað fara í gang þegar honum hentar en svo núna um helgina var ég að leika mér í breiðdal og í hristing kom hleðsluljósið eða þ,a,s rafgeymaljósið og datt inn og út í hristing og svo logaði það eftir að ég komst á slétt alla leiðina heim en hann virtist hlaða rétt nóg til að ganga og hleðslumælirinn var i lágmarki s,s um miðjan mæli (orginal toyota mlir í mælaborði) svo ég spyr er þetta altinator eða er farið jarðtengi vegna þess að ljósið datt inn og út??? „rafvirkinn“ minn segir jörð en ég hef trú á að altinator sé farinn og hafi verið að hlaða vitlaust inná geymi sem mundi skýra spanskgrænu nema um útleiðslu sé þá að ræða en hvað segja reyndari menn????
Kv Davíð Karl R-2856
You must be logged in to reply to this topic.