FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Hjólastillingar

by Sigurbjörn H. Magnússon

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Hjólastillingar

This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Sigurbjörn H. Magnússon Sigurbjörn H. Magnússon 16 years, 1 month ago.

  • Creator
    Topic
  • 31.03.2009 at 17:44 #204146
    Profile photo of Sigurbjörn H. Magnússon
    Sigurbjörn H. Magnússon
    Participant

    Góðan dag.

    Geta menn mælt með einhverjum sérstökum stað á höfuðborgarsvæðinu til að fara með 35 tommu Toyotu í hjólastillingu? Mér finnst bíllinn minn vera farinn að leita heldur mikið til hægri.
    Er kannksi hægt að fara á hvaða hjólastillingarverkstæði sem er?

    Kv. Sigurbjörn.

  • Creator
    Topic
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
  • Author
    Replies
  • 31.03.2009 at 18:17 #644820
    Profile photo of Sigfús Harðarson
    Sigfús Harðarson
    Member
    • Umræður: 48
    • Svör: 146

    Áður en þú ferð í hjólastillingu skaltu vera viss um að hjólbúnaðurinn sé í lagi. Það er ekki hægt að hjólastilla bíl nema hann sé algjörlega slaglaus í stýrisendum, spindilkúlum, fóðringum og þess háttar. Einnig réttur loftþrýstingur í dekkjum. Þetta er svona rútína sem við gerum áður en við hjólastillum, allavega á verkstæðinu þar sem ég vinn.
    Skondin saga um loftþrýsting. Það kom par (samastóð af tveimur stelpum) í vinnuna til okkar sem kvartaði undan því að bíllinn væri kjánalegur í akstri. Ég prófaði bílinn og það var alveg satt…ómögulegur í akstri. Hentist til á veginum og var útum allt. Ákvað að stoppa á N1 bensínstöðinni uppá höfða og nota þessa fínu sjálfvirku loftdælu. Ég tengdi og horfði á skjáinn…beið pínu…og þá sýndi mælirinn 93 psi! Það var lagfært…bíllinn allt annar. Þá hafði einhver sérfræðingurinn hjálpað þeim á þessari sömu stöð við að pumpa í með þessari ágætu dælu (ekki starfsmaður N1).

    kv
    Sigfús





    31.03.2009 at 22:15 #644822
    Profile photo of Sigurþór Þórsson
    Sigurþór Þórsson
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 557

    Bílaverkstæði Einars Þórs á Bæjarflöt í Grafarvogi!
    Vönduð og góð vinnubrögð á góðu verði!!!





    01.04.2009 at 11:09 #644824
    Profile photo of Stefán Ingi Danielsson
    Stefán Ingi Danielsson
    Member
    • Umræður: 9
    • Svör: 70

    Þessar digital pumpur sem eru á bensínstöðvunum geta verið varasamar.
    Ég er búinn að sjá mörg dæmi um það að þær pumpi vel yfir 50 pund í dekk.
    Mín kenning er sú að ef stúturinn er ekki almennilega uppá ventlinum gerist þetta





    01.04.2009 at 11:13 #644826
    Profile photo of Steinn Kári Ragnarsson
    Steinn Kári Ragnarsson
    Member
    • Umræður: 26
    • Svör: 51

    með bílinn minn til Björns Steffensen algjör snilld

    Hjólastillingar Björns B Steffenssen
    Hamarshöfða 6 – 110 Reykjavík Sími: 587 4955





    01.04.2009 at 11:28 #644828
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Birni Steffensen, fyrrnefndum. Hann hjólastillti rönnerinn minn. Að vísu var bíllinn eins og andskotinn í stýri fyrst en það var nú bara "sjálfvirku viðbrögðin" hjá mér sem ollu því…
    Eftir að ég vandist því að bíllinn reyndi að keyra beint áfram en ekki alltaf í aðra hvora áttina varð þetta mjög fínt.
    Mæli hiklaust með honum, og mjög sanngjarn í verðum, sem veitir ekki af á þessum síðustu og versu…
    .
    kkv, Úlfr
    E-1851





    01.04.2009 at 12:58 #644830
    Profile photo of Haukur Ingi Pétursson
    Haukur Ingi Pétursson
    Participant
    • Umræður: 33
    • Svör: 206

    mæli með Birni steffensen á höfðanum.





    01.04.2009 at 13:37 #644832
    Profile photo of Sigurbjörn H. Magnússon
    Sigurbjörn H. Magnússon
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 207

    Ég þakka góðar upplýsingar. Ég komst reyndar að því í morgun þegar ég tók vetrardekkin undan, að mjög erfitt var að snúa hægra framhjólinu þegar búið var að lyfta bílnum. Ég ætla því að byrja á því að losa um stimpla í bremsudælum áður en lengra er haldið.

    Kv. Sigurbjörn





  • Author
    Replies
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.