This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Þórður Ingi Bjarnason 14 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Góðan daginn,
Hvar hafa menn verið að fara í hjólastillingu með jeppan sinn?
ég hringdi í Artic trucks og var tjáð þar að það kostaði 39þ kr (íslenskar á núvirði) að hjólastilla bílinn minn sem er LC90 á 35″ dekkjum.
er þetta ekki svolítið extreme verðlagning?ég hringdi á annan stað þar sem þetta kostar fyrir sama bíl og á núvirði ísl. krónunar 13.900kr. sem mér finst nú örlítið skaplegra.
mbk
Dagbjartur
Sem finst ekki gaman að láta okra á sér….
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
You must be logged in to reply to this topic.