FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Hjólalegur og gírolía, djúpar pælingar enn og aftur

by Kristinn Magnússon

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Hjólalegur og gírolía, djúpar pælingar enn og aftur

This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Tómas Þröstur Rögnvaldsson Tómas Þröstur Rögnvaldsson 17 years, 2 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 13.03.2008 at 21:36 #202100
    Profile photo of Kristinn Magnússon
    Kristinn Magnússon
    Participant

    Jæja ég er alltaf við sama heygarðshornið og er enn og aftur að bræða úr kollinum á mér á einhverri stórmerkilegri pælingunni. En í þetta skiptið var það með þessar blessuðu framhjólalegur. Hefur einhver prófað að bora gat á leguhúsið, snitta fyrir tappa og gluðra svo bara gírolíu í draslið í staðinn fyrir að vera alltaf að subba með þessa helv… koppafeiti?
    Mér finnst eins og ég hafi heyrt af einhverri vörubílategund sem sé með þetta svona svo hef ég líka heyrt að gírolían sé mikið mikið betri fyrir legurnar, er eitthvað til í því?

    kv. Kiddi

  • Creator
    Topic
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
  • Author
    Replies
  • 13.03.2008 at 21:51 #617620
    Profile photo of Jónas Þorgeirsson
    Jónas Þorgeirsson
    Participant
    • Umræður: 11
    • Svör: 34

    Sæll ég keyrði í mörg ár með gíroliu á fram hjólalegunum virkaði flott, tók einn bolta úr driflokunni og dældi inn með smur könnu passaði að setja ekki mikla olíu inn ca 1 kaffibolla í magni.
    þetta var dana 44, reyndi svo að gera þetta á patrol sem var nýr 98" það virkaði ekki, lak út hásingar megin eða við bremsurnar.
    Kv Jónas.





    13.03.2008 at 21:53 #617622
    Profile photo of Jónas Þorgeirsson
    Jónas Þorgeirsson
    Participant
    • Umræður: 11
    • Svör: 34

    Sæll ég keyrði í mörg ár með gíroliu á fram hjólalegunum virkaði flott, tók einn bolta úr driflokunni og dældi inn með smur könnu passaði að setja ekki mikla olíu inn ca 1 kaffibolla í magni.
    þetta var dana 44, reyndi svo að gera þetta á patrol sem var nýr 98" það virkaði ekki, lak út hásingar megin eða við bremsurnar.
    Kv Jónas.





    13.03.2008 at 21:59 #617624
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Það eru nú fleyri búnir að pæla í þessu. Ég var einu sinni með Volvo F7 í útgerð sem var með framhjólalegur í fljótandi gírolíu, og gafst sá búnaður ágætlega. Eins var ákveðin gerð af afturhásingu frá Benz, sem var fullfljótandi vörubílahásing, gjörn á að vera í leguvandræðum útaf læsingargafli sem hefti eðlilegt olíuflæði út í hjólalegur vinstramegin að aftan. Þar fór menn oft þá leið að bora leguhúsið og hella gírolíu inn á milli lega. Hvað framhjólalegur varðar, þá hef ég prufað að hella gírolíu inn í nafið, en gallinn er sá að pakkdósirnar eru ekki gerðar til að halda olíu inn, og venjulega smitaði olían fljótlega út og safnaði svo drullu við pakkdósina og eyðilagði hana, svo þetta gafst ekki nægjanlega vel.

    Góðar stundir





    13.03.2008 at 23:38 #617626
    Profile photo of Kristinn Magnússon
    Kristinn Magnússon
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 1775

    Jónas, hvernig 44 hásingu varstu með? Ég er með Wagoneer hásingu með opnum liðhúsum…
    fyrst þetta hefur virkað hjá einhverjum er þetta alveg tilraunarinnar virði, þessi koppafeiti er svo mikið ógeð að það hálfa væri nóg!
    Svo var ég aðeins að spá með þessar pakkdósir. Ef þær geta ekki haldið olíu inni, geta þær þá nokkuð haldið vatni úti? En eins og ég segi þá ætla ég að prófa þetta næst þegar ég opna þetta dót, legustúturinn er alveg nýr og ef ég er með nýja pakkdós líka þá hlýtur þetta að ganga…

    kv. Kiddi





    14.03.2008 at 01:05 #617628
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Svona smá info um vatn og olíu, þá smýgur olían betur á milli því hún "fínni".
    T.d. þýðir lítið að "þolprófa" olíu- eða bensíntanka með vatni, því það getur míglekið þó það haldi vatninu vel.
    .
    En varðandi gírolíu á á legur hef ég lítið vit á, því miður, maður ætti kannske að fara að velta þessu örlítið fyrir sér.
    Ætla samt að láta hausverkinn með að breyta 8" toyota semi-floating afturhásingu í full-floating duga í bili. 😛
    .
    kkv, Úlfr.
    E-1851





    14.03.2008 at 08:05 #617630
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Þegar ég hef verið að skipta um legur hjá mér hef ég haft þá venju að ég þinni feitið aðeins út með millitek, allt í lagi að setja slatta saman við bara að það leki ekki mikið til þá skapast forsemdur fyrir því að það fari framhjá pakdós. Þetta hafa margir gert í mörg ár með mjög góðum árangri. Svo nátúrlega að passa að setja ekki of mikið af feiti eins og mörgum hættir til en það er ekki til að hjálpa upp á endingu. Vissulega að nota svo góða feiti. Á kúluliði og fleti sem er mikill núningskraftur er betra að nota sem inniheldur molí blöndu þ.e það á ekki að nota sömu feiti á legur og kúluliði, vona að þetta hjálpi einhverjum eitthvað. [url=http://www.mobiloil.com/USA-English/MotorOil/Other_Products/Mobil_1_Synthetic_Grease.aspx:2jogkhy0][b:2jogkhy0]feiti[/b:2jogkhy0][/url:2jogkhy0] [url=http://www.exxon.com/USA-English/Lubes/PDS/NAUSE2GRSEXRonex_Extra_Duty_Moly_2.asp:2jogkhy0][b:2jogkhy0]feiti[/b:2jogkhy0][/url:2jogkhy0]





    14.03.2008 at 09:41 #617632
    Profile photo of Tómas Þröstur Rögnvaldsson
    Tómas Þröstur Rögnvaldsson
    Member
    • Umræður: 35
    • Svör: 308

    Lengi vel voru margir vörubílar smurðir með svo kallaðri fljótandi smurningu þ.e. höfð vélarolía í nöfum að framan en gírolía að aftan ef nafdrif. Þetta var skotheldur búnaður sem gaf mun lengri endingu hjólalegna miðað við koppafeitina. Yfirleitt dugðu hjólalegurnar bíllinn ef olíusmurt sem er hátt í milljón km. Pakkdósir fyrir olíusmurt virkuðu "massífari" á mig. En olíusmurt breytir því ekki að það er mun meira áreiti á jeppahjólegur. Vatn að þrengja sér inn í nöfin sem skemmir hvort sem olía eða feiti er í legum. Sandur og aur að eyðileggja pakkdósir osfr. Því verður bara ekki hjá því komist að þrífa legur reglulega, smyrja upp og skifta um pakkdósir.





  • Author
    Replies
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.