This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Elísabet S Albertsdóttir 16 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Hæ ég er með VHF stöð Yaesu og er búin að reyna allt það kveiknar ekki á henni, ég er að fara í kvennaferðina á morgun ;( er einhver hér sem veit hvað er að eða veit eitthvað hvað gæti verið í gangi með þessa stöð. Keypti hana fyrir rúmlega ári og hef aldrei notað hana en tengdi hana í fyrra og þá kveiknaði á henni en svo hætti hún bara að virka, þetta er ekki öryggið. Þessi stöð er kanski 3 ára.
Bara rosalega leiðinlegt að vera talstöðvarlaus og ef að einhver vissi eitthvað betur um hvað gæti verið að yrði ég mjög ánægð.
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)
You must be logged in to reply to this topic.