This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Gunnar Smári Eggertsson 17 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Það er verið að bjóða mér „Nitto Mud Grabber (Extreme Terrain) 38″ dekk á 14“ felgum, 6 gata, Negld.
Það sem ég get sagt er að þau standast mál.
Ég ek um á L-200 breyttum hjá Breytir ( 38″) og mig langaði svolítið til þess að forvitnast um hvernig þessi dekk eru. Þau eru keypt í Bílabúð Benna (Akureyri) og satt best að segja hef ég ekki heyrt um þau áður.
Fletjast þau vel út, eru þau dugleg í snjó ( jöklum) o.s.fr. – Ég læt hér fylgja með slóð á Reviews og fl. en það er bara ekki það sama, umsögn í útlöndum og svo hvernig þau reynast í kuldanum okkar góða á Íslandi, eða er það.
Er mér óhætt að kaupa þau – Þau eru notuð 500 km. ( Akureyri – Rvík )
Ég þakka þeim sem svara.
Rafn Sig, – Ljósmyndari
http://www.offroaders.com/tech/AT-MT-Tires/Nit … appler.htm
http://www.jpmagazine.com/techarticles/wheels/ … index.html
You must be logged in to reply to this topic.