This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Bæring J. Björgvinsson 17 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Jæja þannig er að ég er búin að eiða hellings tíma og peningum í það að vesenast í heddi og öðru í Hilux og nú er allt að skríða saman en ég stranda á einu og það er að stilli bílinn réttann á tíma er einhver hérna sem gæti aðstoðað mig við það í góðmennsku sinni ég er laus á morgunn eftir klukkan 18 og væri alveg til í að reyna að fá hann í gang fyrir laugardag ég er með bílinn inni svo að það þarf ekki að standa úti við þetta ég ræð við það að borga eitthvað smá fyrir þetta en er ekki með mikið á milli handanna eins og er.
Kveðja Ingvar Ö Sig
8694069
You must be logged in to reply to this topic.