This topic contains 16 replies, has 1 voice, and was last updated by Stefán Stefánsson 19 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Það er farið að slakkna frekar vel á aftur dempurunum hjá mér og gúmí-ið að framan í öðrum farið að daprast heldur mikið.
Málið með demparana sem eru undir þessum bíl (Pajero Stuttur ’98), er að þeir eru rafstýrðir með rofa að innan, semsagt hægt að herða á þeim innan frá og það eina sem ég finn sem passar bókað undir bílinn og eru með þessum pinna til að herða á þeim eru Koni demparar (soldið mikið dýrari).
Þannig ég hef verið að pæla hver er eiginlega tilgangurinn með þessari herðingu (spyr sem byrjandi :D) og hvort þá það sé einhver veruleg þörf að kaupa dempara með þessum pinna. Ef menn telja það ekki rosa þörf, þá hvernig myndu menn ganga frá rofanum sem fer ofan í demparann?Takk kærlega fyrir
Kv. Ottó
You must be logged in to reply to this topic.