FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Hjálp, frosinn í gír!

by Benedikt Þór Axelsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Hjálp, frosinn í gír!

This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Stefán Stefánsson Stefán Stefánsson 18 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 16.11.2006 at 22:42 #198981
    Profile photo of Benedikt Þór Axelsson
    Benedikt Þór Axelsson
    Participant

    Mig vantar góð ráð, því loksins loksins þegar kemur frost og vetur, og einhver von til þess að þetta hvíta komi, þá er Vitara-tröllið mitt frosið í gír!! Veit einver sérfræðingurinn af hverju slíkt gerist, og hvað er til ráða??

  • Creator
    Topic
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
  • Author
    Replies
  • 16.11.2006 at 22:46 #568396
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Það er vatn í gírskiptiunitinu og þarf að losa frá því og þrífa/þurrka og smyrja þá ætti allt að komast í lag aftur
    GÞÞ





    17.11.2006 at 09:16 #568398
    Profile photo of Benedikt Þór Axelsson
    Benedikt Þór Axelsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 68

    Kærar þakkir – er þetta unit þá ofan á gírkassanum? líklega smá vesen að komast að því þá – hafa menn gert einhverjar breytingar á þessu til að koma í veg fyrir svona, eða borgar sig að fylla þetta af feiti kanke??





    17.11.2006 at 11:45 #568400
    Profile photo of Olgeir Örlygsson
    Olgeir Örlygsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 343

    Sælir

    Svona til að redda þér getur þú sett hann í hlutlausan á millikassanaum og ýtt honum í heitan skúr.
    Einnig getur verið möguleiki að láta hann ganga í gír en hlutlausum á millikassa, þá kemur kannski smá ylur í þetta.
    En svo verður nátturulega að þurkka og smyrja.
    Einnig er nátturulega möguleiki að eitthvað annað sé að í gírkassa eða skiptidótinu.

    Kveðja O.Ö.





    17.11.2006 at 20:55 #568402
    Profile photo of Benedikt Þór Axelsson
    Benedikt Þór Axelsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 68

    Þakka enn og aftur góð ráð, svosem ekki mikið mál að þíða greyið, hafði hann í gangi í hlutlausum (millikassanum) og þá þiðnaði hann, en er einhver aftöppun á skipt unitinu? Ég sé ekki betur en það sé hund vont að komast að þessu….





    19.11.2006 at 18:45 #568404
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Það er best að rífa sér leið í gegnum miðjustokkinn, þá ættu bara að vera 4 boltar til að ná stönginni ofan af kassanum





    19.11.2006 at 22:58 #568406
    Profile photo of Baldur Gíslason
    Baldur Gíslason
    Member
    • Umræður: 6
    • Svör: 214

    Ég braut einusinni þennan skipti sem er boltaður ofaná gírkassann, stykkið sem að stingst ofaní H patternið í kassanum er úr pottjárni og ekkert sérstaklega sterkt.
    Það var ekkert mál að ná þessu af, þurfti bara að taka gírstöngina úr og svo gat ég troðið skralli í gegnum gatið í gólfinu. Minn bíll er reyndar boddyhækkaður um 90mm, þannig að það er ekki öruggt að þetta sé hægt á bíl sem er ekki boddyhækkaður, ég bara man ekki hvernig plássið þarna er.





    19.11.2006 at 23:26 #568408
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Reif svona í gærkvöldi úr 2000 módelinu og tók um það bil klukkutíma að redda þessu.

    Það þarf að byrja á því að rífa stokkinn í kringum gírskiptirinn í burtu og svo gúmítúttuna í gólfinu. Í bílnum sem ég var með voru 6 boltar og 2 fremstu á frekar leiðinlegum stað. Þegar það var búið og stöngin komin úr og júnitið uppum gólfið sem var helvítis bras þá er ekkert annað en að hella olíuhreinsi oní nokkrum sinnum og svo hreinsa hann út með gírolíu. Þegar búið er að hreinsa út með gírolíuni ætti að vera þunn slikja á öllu ofaní þessu og heldur það vatninu frá í bili.

    P.s

    Það þarf ekki að losa boltana 2 sem ganga inní stútinn við stöngina, nóg að taka gúmíið frá og ýta á járnhringinn og snúa.

    Með viðgerðarkveðju

    Stebbi





  • Author
    Replies
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.