This topic contains 66 replies, has 1 voice, and was last updated by Jóhann Ingi Jónsson 17 years, 12 months ago.
-
CreatorTopic
-
25.01.2007 at 20:14 #199500
ég er í veseni grandinn framdrifslaus uppá Langjökli sirka 8 km frá Jaka. Vegna þess hvað það er þungt færi tekst ekki að ná honum niður og óska ég þess vegna eftir aðstoð við það.
með fyrirfram þökk
jóhann
820-3414 -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
26.01.2007 at 11:24 #577458
Hvernig er það Beggi ert þú að gefa kost á þér í Hjálparsveit ? það er eitt laust sæti núna …….. bara STRAX og svo eru 2 eða 3 laus pláss á aðalfundi í vor.
Kveðja Lella
26.01.2007 at 12:46 #577460Sammála Hlyn, það er hættulegt að fara niður að Helli, fór þarna um daginn og Hellirinn var lokaður, passið ykkur þarna fyrir ofan.
26.01.2007 at 13:34 #577462við vorum ca 150 metra fyrir ofann opið á nyðurleið hliðiná því í svarta þoku keyrandi eftir punkti þegar við vorum komnir í ógöngur. of brött brekka ófær upp og nyður.
náðum honum svo upp á flatt með hjálp björgunarsveitarinnar ok
og svo enn og aftur á þriðjudagskvöld og nótt náðum við honum heila 300metra lengra inn á jökulinn.
grandinn er vel helaður frosnar bremsur framskaftlaus og brotið framdrif.
þetta með leiðarval hjá okkur er auddað bara slys og gamlir punktar.
26.01.2007 at 15:12 #577464er ekkert betra að fara niður, Hlynur hefur þú ekki farið þá leið eða var það Simmi.
26.01.2007 at 19:16 #577466Hvenar á að fara á morgun ?
26.01.2007 at 20:15 #577468og einhverjir eru að lenda á jöklinum núna og ætla ég að heira í þeim eftir svona 1-2 tíma til að vita hvort þeir redda þessu ekki bara.
En annars langar mig að fara að stað snemma 7-8 leitið en otti og aðrir eru að vinna fram að hádegi þannig að það er spurning að kíkja í byko sem opnar kl. 10 og smíða sé göndul og leggja af stað á sama tíma og þeir…..
en veltur náttla allt á þeim mögnuðu bræðrum ….
26.01.2007 at 20:15 #577470Ég talaði við jóhann áðan og stefnan er 9 í firramálið en hann, magni og einhver annar eru núna á tveimur bílum þarna uppfrá einhverstaðar að kanna aðstæður eins og hann sagði. Ef vel gengur þá koma þeir honum sjálfsagt heim sjálfir í kvöld eða nótt en annars er planið níu núll núll. Síminn hjá jóhanni er í fyrsta póstinum og um að gera að hringja bar í hann fyrir þá sem hugsanleg geta aðstoðað.
guðmundur
26.01.2007 at 20:20 #577472Rottugengið á göndul Bassi, hringdu í Gulla hann er með síman 8933113
26.01.2007 at 20:35 #577474hvað á ég þá að gera í fyrra málið ef ég fæ hann lánaðann hjá ykkur?
26.01.2007 at 20:37 #577476hann ekki lánaðan, ég var bara að láta þig vita af því að við ættum Gleðigöndul og værum flottastir he he
26.01.2007 at 21:02 #577478Það er alltaf gott
Jaá ekkert mál. Þá smíða ég hann bara um leið og ég geri við spilið mitt. 😉
26.01.2007 at 21:44 #577480strákarnir. byrjuðu að draga bílinn fyrir c.a hálftíma.
eru komnir c.a 100 metra (bara 7900 eftir) og ef einhverjum langar á rúnt þá má alveg taka með heitt kakó, slöngu í stíristjakkinn hjá Finn og eina 4,2 l patrol vél handa magna en nýji bíllinn er að gera þessa líka glimrandi lukku hjá honum.
En eigum við ekki bara að stökkva sprækir á þetta í fyrramálið…. ?
26.01.2007 at 22:33 #577482
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
…og stefnan sett á göngin, nema annað komi í ljós .
Þetta tekur 40 tíma á þessum magnaða hraða.ÓE
26.01.2007 at 22:50 #577484Þeir þurfa að komast upp smá halla, til að ná hæð í öxlinni við Hafrafellið. Eftir það ætti að vera kappakstur í Jaka.
Góðar stundir
26.01.2007 at 23:23 #577486Mig vantar einhverja nokkra 44" öfluga til að koma með í fyrramálið. Var að tala við strákana, þeir voru komnir heila 100 m frá byrjun og allt ömurlegt. Þeir eru að skilja bílinn efttir og eru að pakka saman. Einhverra hluta vegna læsir bíllinn frammdekkjunum alltaf þótt það sé búið að öxuldraga hann. Þeir halda að það séu ónýtar legur, en hjólin snúast hálfhring og læsast svo.
Það vantar leguhús í dana 30 í cerokee með ytri öxli ekki innri bara ytri!!! Á einhver svoleiðis????
Og alla 44" tommu bíla sem geta hjálað SOS
840-0952 Bassi
27.01.2007 at 00:16 #577488Gæti verið klaki á bremsudisknum eða innan í felgum, annað eins gæti nú gerst þarna uppi á jöklinum.
Þetta fer bara að verða spennandi, hefði ég ekki séð til þeirra þarna ofan Íshellisins síðasta sunnudag hefði ég haldið að þetta væri bara plat, til að koma öllum i 4×4 á kaldann Klakann.
Ingi
27.01.2007 at 00:21 #577490Hvað með að smíða bara skíði undir framdekkin úr dokaflekum?
setja svo framdekkin 1/3 inná flekana en láta 2/3 standa fram úr, þá vísa "skíðin" uppúr snjónum meðan dregið er….
Eða hefur þetta verið reynt og aldrei virkað á fjöllum?
27.01.2007 at 00:30 #577492100 metrar… það er ekki mikið. Er enginn á almennilegum bíl til að kippa litlum grand þarna niður.
hehe
góðar stundir
27.01.2007 at 03:05 #577494Sælir ég er kominn í hús, þetta var nú meyra fíluferðin fyrir okkur. Við voru 3 að reyna draga hann lc70 44", runner 38" og patrol38" en ekkert gekk hann bara gróf sig fastan að framan, prófuðum að draga hann afturábak en ekkert, var bara eins og moldvarpa. Erum búnir að komast að því að þessar legur sem voru settar með nafendunum á þriðjudag eru eitthvað að svíkja og verður að laga þetta í fyrrmálið áður en reynt verður aftur.
Þá ætti björgunartúr nr. 4 að hefjast á morgun og bíllinn kominn heila 500m eða svo frá upphafi… og 3 gps punktar til.
27.01.2007 at 07:10 #577496Djöfullinn sjálfur… afturlæsingin er biluð hjá mér þannig að ég fer lítið, annars væri þetta spennandi verkefni… Pattinn er nú duglegur að draga þó hægt fari…
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.