FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Hjálp bíllinn bakkar ekki

by Sigrún Jóna Jónsdóttir

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Hjálp bíllinn bakkar ekki

This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Atli Sturluson Atli Sturluson 21 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 05.01.2004 at 10:16 #193391
    Profile photo of Sigrún Jóna Jónsdóttir
    Sigrún Jóna Jónsdóttir
    Participant

    Góðan daginn og gleðilegt ár
    Ég er með sjálfskiptan BroncoII og lenti í því í gær þegar ég ættlaði nú að bakka úr innkeyrslunni hjá mér að bíllinn hreyfist ekki aftur á bak. Þegar ég set í R ið er það eins og þegar ég set í Neutral. En hann fer áfram í 1, 2 og drive. Þetta kom bara allt í einu, bakkaði fínt í fyrra dag og ekki verið neitt vesen með skiptinguna.
    Ef einhver hefur grun um hvað geti verið að þá eru öll ráð vel þegin.
    Takk fyrir
    Rúna
    X-674

  • Creator
    Topic
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
  • Author
    Replies
  • 05.01.2004 at 10:55 #483362
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Ég lenti í sviðpuðu á leið inn í Landmannalaugar á laugardaginn. Bíllinn minn er beinskitpur, með [url=http://www.novak-adapt.com/knowledge/ax15.htm:229knx0i]AX-15[/url:229knx0i] gírkassa. Gírkassinn hegðar sér að öllu leiti eðlilega, nema að gírstöngin fer ekki í bakkgírinn.
    Mér dettur helst í hug að búnaður sem kemur í veg fyrir að skipt sé beint úr 5. gír á bakk, standi á sér.

    Kannast einhver við svipaða hegðun? Er líklegt að hægt sé að laga þetta með því að skipta um olíu (olíuskipti eru líklega komin á tíma og vel það) og setja t.d. sjálskifti olíu eða eitthver hreinsi/bæti efni í olíuna.

    -Einar





    05.01.2004 at 12:30 #483364
    Profile photo of Olgeir Örlygsson
    Olgeir Örlygsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 343

    Sælir

    Eru ekki barkar frá skiptidótinu og niður í skiptingu ?
    Kannski gæti verið frosið í barka þannig að allt standi á sér.

    Kveðja

    O.Ö.





    05.01.2004 at 15:02 #483366
    Profile photo of Sigrún Jóna Jónsdóttir
    Sigrún Jóna Jónsdóttir
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 73

    Það er búið að vera hiti hér í 4 daga þannig ekki er það frosið. Þetta er C4 skipting og ég get alveg keyrt bílinn en bara ekki aftur á bak. Ég get samt alveg sett stöngina á skiptingunni í R (bakk) en bíllinn fer bara ekkert.
    Þetta er frekar furðulegt.





    05.01.2004 at 15:12 #483368
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Þessi umræddi kvilli lýsir sér eins og bakkgírsbandið í skiptingunni sé farið. Mig minnir að það sé hægt að strekkja það utan á skiptingunni, þannig að ef strekkjarinn er óvenjulega laus og ekkert hægt að strekkja er þetta staðreyndin.
    C-4 kveðjur Gísli P





    05.01.2004 at 15:14 #483370
    Profile photo of Jón Snæbjörnsson
    Jón Snæbjörnsson
    Member
    • Umræður: 48
    • Svör: 661

    tek undir með Einari, láttu skipta um oliu, væntanlega eru síur þarna líka sem þarf að hreinsa eða jafnvel skipta út, þú gætir lent í enn verri málum ef skiptingin hættir alveg að virka

    kv





    05.01.2004 at 17:53 #483372
    Profile photo of Halldór Guðni Sigvaldason
    Halldór Guðni Sigvaldason
    Participant
    • Umræður: 1
    • Svör: 15

    Sæl

    Ég keypti eitt sinn svokallaða nýupptekna C4 skiftingu sem hagaði sér einmitt svona þegar ég var búinn að skrúfa hana í, hún fór ekki í R og 3 gírinn virkaði ekki heldur, hún tók af stað í 1 og 2 og í Drive en virkaði eins og í hlutlausu þegar hún átti að fara í 3 gír og Reverse.
    Hún kom úr bíl þar sem sjálfsiptikælirinn í vatnskassanum var óþéttur þannig að það hafði komist vatn í sjálfskiptiolíuna og þá eru þær fljótar að fara, diskar og bönd étast upp.
    ég veit ekki hvað þetta gerist fljótt þar sem bakkið virkaði hjá þér um daginn, en það er enginn barki í þessari eins og einhver skrifaði hérna ofar heldur eru teinar niður í skiftinguna.
    Ætli það sé ekki best að byrja á að athuga olíuna, hvort hún sé vatnsblönduð, eða svört og brunnin, já og hvort það sé nægileg olía, í hægagangi í Park á hún að vera milli strika á kvarðanum.
    skiptingin var síðan tekin upp og virkar nú vel en ég nota bara olíukæli fyrir framan vatnskassa til að eiga þetta með kælivatnið ekki á hættu.
    Með von um að þetta hjálpi eitthvað.
    Halldór





    06.01.2004 at 10:51 #483374
    Profile photo of Atli Sturluson
    Atli Sturluson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 108

    Ég lenti í svona með Wagoneer ’88 og þar var stífluð sía.
    Fór með bílinn í smurstöðina Vogar Knarravogi 2 s.5532205 og þá hrökk allt í lag.
    Bakkgírinn er það sem dettur út fyrst þar sem hann krefst mesta þrýstings á olíunni

    Kv.
    Atli





  • Author
    Replies
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.