This topic contains 15 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón Hörður Guðjónsson 20 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Ég er með cruser 80 sjálfskiptan með aukakæli við sjálskiptinguna og var að velta fyrir mér hvort þetta kælikerfi á skiptingunni væri nóg ?? Ég var í ferð um síðustu helgi og fannst mér finna hitaligt, og fannst hún koma frá skiptingunni, er samt ekki viss. Þegar ég fór að athuga þetta þá var aukakælirinn á kafi í snjó og hreinsaði ég frá honum og bar ekkert á þessu síðar. Sjálfskiptiolían er rauð og virðist ekki hafa hitnað(svört). Vita menn hvað olían má hitna mikið og hafa menn sett hitamæla við þessar skiptingar, eins ætli þessi aukakælir sé nóg fyrir skiptinguna eða ætti ég að stækka hann??
Sjá mynd:
http://kjolur.f4x4.is/photoalbum/view.php?action=image&imageid=2942&albumid=379&collectionid=523&offset=0kv ice
You must be logged in to reply to this topic.