This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Hafliði Jónsson 15 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Svo er mál með vexti að ég er með sæti úr Galant sem voru með hita í og er að setja þau í Cruiser, sem er ekki með hita í sætum orginal. Er hægt að tengja þannig að ég geti haft bara hita í sætunum á einfaldan hátt eða er það djöfulsins vesen?? Ég hef aðgang að bílnum sem ég reif sætin úr og tökkunum, en pæling hvort ég þurfi að mæla það allt og nota takkana eða bara tengja inná rofa, þekki ekki allveg hvernig svona sætahitarar virka.
Fyrirfram þakkir.
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
You must be logged in to reply to this topic.