This topic contains 21 replies, has 1 voice, and was last updated by Örn Gunnarsson 18 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Hefur einhver lesið samanburðartöfluna í Bílar og sport sem er nýkomið út? Þar er verið á bera þessa bíla saman.
Báðir eru þeir með 2.5l vél með forþjöppu, þjappan er 18,5:1 í Toy en 16.5:1 í Nis, nis er með intercooler og báðir með 16ventla DOCH. EN þegar skoðað er hö og tog:
Toy Hö:102 v.3600sn og 260Nm v.1600-2400sn
Nissan Hö:174 v.4000sn og 403Nm v.2000sn
Hvað er málið? hvað kunna Nissan menn sem Toyota menn vita ekki eða er ekkert hægt að rína í þessar tölur…?
p.s. hjólahaf á Toy er 285cm en 320 á navörunni!!
You must be logged in to reply to this topic.