This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Geir Harrysson 18 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Bíllinn fannst við Faxagarð við Reykjavíkurhöfn aðfaranótt laugardags en ég er ekki með upplýsingar um það hver fann bíllin, mikið af búnaði er í bílnum og er skemmst frá því að segja að það vantaði ekkert í bílinn og við fyrstu skoðunn virðist bílinn nánast óskemmdur.
Ég vil þakka félagsmönnum fyrir þá aðstoð og umfjöllun sem þessi þjófnaður fékk meðal félagsmanna,en það kom vel fram að það var mikil samstaða meðal jeppaeganda og er ég ekki í nokkrum vafa um að þessi vefur er mikill hjálp í því að upplýsa bílaþjótnaði.
Takk fyrir mig
Ásmundur Jónsson félagsmaður no 307.
You must be logged in to reply to this topic.