Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Hilux/4runner
This topic contains 26 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 11 months ago.
-
CreatorTopic
-
10.02.2004 at 20:53 #193723
AnonymousGóða kvöldið.
Nú er ég að fara kaupa mér minn fyrsta jeppa, er að byrja í þessu sporti.
Það sem kemur til greina hjá mér er að sjálfsögðu Toyota áður en lengra er haldið.
Það er tveir bílar sem koma til greina og það er Hilux eða 4runner.
Ég ætla að taka það fram hér strax að þessi bíll verður á 38″ eða verður settur á þá stærð.Það væri gaman að fá 4runner með 3,0 dísel vélinni en þeir eru illfáanlegir, svo loks þegar það kemur einn á sölu er hann yfirleitt sjúskaður og ekinn á 3 hundrað þúsund.
Þannig að það sem kemur til greina er Hilux 2,4 bensín eða 4runner 3,0 bensín beinskiptur. Þar sem bíllinn á að vera á 38″ er ég að spá:
er mikill munur á þessum bílum?
er eyðslan sú sama eða svipuð?
eru þeir ekki að virka svipað í snjónum?
eitthvað annað?
einhverjir gallar?Hvað segja menn? Endilega komið með einhver comment á þetta og hjálpið mér að velja. ER kominn nokkra hringi nú þegar.
Kveðja Oddur
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
10.02.2004 at 22:45 #493462
Góða kvöldið.
Nú er ég að fara kaupa mér minn fyrsta jeppa, er að byrja í þessu sporti.
Það sem kemur til greina hjá mér er að sjálfsögðu Toyota Það er einn bíll sem koma til greina og það er HiluxÞað væri gaman að fá 4runner með 3,0 dísel vélinni en þeir eru illfáanlegir, svo loks þegar það kemur einn á sölu er hann yfirleitt sjúskaður og ekinn á 3 hundrað þúsund.
Svar= 3l disill er ekki orginal heldur sett í þá (95% viss)
Þannig að það er erfit að fá þá.Þannig að það sem kemur til greina er Hilux 2,4 bensín eða 4runner 3,0 bensín beinskiptur. Þar sem bíllinn á að vera á 38" er ég að spá:
er mikill munur á þessum bílum? opinn aftur eða ekki, pall eða ekki.
er eyðslan sú sama eða svipuð? 3l bensin 4runner er að eg hef heyrt bensín hákur. Hinn er flott er með hana sjálfur.
eru þeir ekki að virka svipað í snjónum? sami billinn nánast nema að hiluxinn er eitthvað lettari að eg held.
eitthvað annað? veldu hiluxxxxxx
einhverjir gallar? engir gallar í HIluxHvað segja menn? Endilega komið með einhver comment á þetta og hjálpið mér að velja. ER kominn nokkra hringi nú þegar.
Ef þú ert að spá í nýjan er að eg held hæt að fá hilux 3L…Með von um að þetta hjálpi Kv. Biggi
10.02.2004 at 22:45 #488236Góða kvöldið.
Nú er ég að fara kaupa mér minn fyrsta jeppa, er að byrja í þessu sporti.
Það sem kemur til greina hjá mér er að sjálfsögðu Toyota Það er einn bíll sem koma til greina og það er HiluxÞað væri gaman að fá 4runner með 3,0 dísel vélinni en þeir eru illfáanlegir, svo loks þegar það kemur einn á sölu er hann yfirleitt sjúskaður og ekinn á 3 hundrað þúsund.
Svar= 3l disill er ekki orginal heldur sett í þá (95% viss)
Þannig að það er erfit að fá þá.Þannig að það sem kemur til greina er Hilux 2,4 bensín eða 4runner 3,0 bensín beinskiptur. Þar sem bíllinn á að vera á 38" er ég að spá:
er mikill munur á þessum bílum? opinn aftur eða ekki, pall eða ekki.
er eyðslan sú sama eða svipuð? 3l bensin 4runner er að eg hef heyrt bensín hákur. Hinn er flott er með hana sjálfur.
eru þeir ekki að virka svipað í snjónum? sami billinn nánast nema að hiluxinn er eitthvað lettari að eg held.
eitthvað annað? veldu hiluxxxxxx
einhverjir gallar? engir gallar í HIluxHvað segja menn? Endilega komið með einhver comment á þetta og hjálpið mér að velja. ER kominn nokkra hringi nú þegar.
Ef þú ert að spá í nýjan er að eg held hæt að fá hilux 3L…Með von um að þetta hjálpi Kv. Biggi
10.02.2004 at 22:55 #493466Þetta er nú erfitt við að eiga…. En þetta fer bara allt eftir þínum aðstæðum, fjölskyldubíllinn er náttúrulega 4runner en extracap er hinsvegar snilldar "jeppi" þegar búið er að breyta honum á réttan hátt………. Þetta eru sömu bílar í grunninn, sama fjöðrun að framan þó að runnerinn hafi náttúrulega gormana að aftan. Dísel runnerarnir eru bara of dýrir enn þann dag í dag, það er vandamálið… EN hiluxinn er náttúrulega með alveg snilldar þyngdardreyfingu milli fram og aftur hjóla og lengdin milli hjóla er líka akkurat sú rétta.. Þessir bílar geta alveg drifið endalaust með rétta menn undir stýri………… En runnerinn er náttúrulega miklu skemmtilegri bíll hvað alla umgengni varðar og myndi ég persónulega kjósa 4runner frekar…. Þeir eru þó ekki alveg nógu langir milli hjóla það er svona einn stærsti gallinn við þá. EN ef við förum síðan út í 2,4 bensín double cab þá eru það líka fínir bílar og einn vínrauður hjá Toppbílum upp á höfða, lengndur milli hjóla um 13 cm og gæti verið vert að kíkja á svoleiðis bíla þeir eru að koma fínt út. Eyðslan á þeim er svona í kringum 15 lítrana gæti ég trúað.. Svo ef þetta snýst mikið um verð þá er það bara Xcap það er hægt að fá þá á súperverðum út um allllllltttt.
10.02.2004 at 22:55 #488238Þetta er nú erfitt við að eiga…. En þetta fer bara allt eftir þínum aðstæðum, fjölskyldubíllinn er náttúrulega 4runner en extracap er hinsvegar snilldar "jeppi" þegar búið er að breyta honum á réttan hátt………. Þetta eru sömu bílar í grunninn, sama fjöðrun að framan þó að runnerinn hafi náttúrulega gormana að aftan. Dísel runnerarnir eru bara of dýrir enn þann dag í dag, það er vandamálið… EN hiluxinn er náttúrulega með alveg snilldar þyngdardreyfingu milli fram og aftur hjóla og lengdin milli hjóla er líka akkurat sú rétta.. Þessir bílar geta alveg drifið endalaust með rétta menn undir stýri………… En runnerinn er náttúrulega miklu skemmtilegri bíll hvað alla umgengni varðar og myndi ég persónulega kjósa 4runner frekar…. Þeir eru þó ekki alveg nógu langir milli hjóla það er svona einn stærsti gallinn við þá. EN ef við förum síðan út í 2,4 bensín double cab þá eru það líka fínir bílar og einn vínrauður hjá Toppbílum upp á höfða, lengndur milli hjóla um 13 cm og gæti verið vert að kíkja á svoleiðis bíla þeir eru að koma fínt út. Eyðslan á þeim er svona í kringum 15 lítrana gæti ég trúað.. Svo ef þetta snýst mikið um verð þá er það bara Xcap það er hægt að fá þá á súperverðum út um allllllltttt.
10.02.2004 at 23:16 #493470
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir, takk fyrir þetta sem er komið.
Maður er ekki með neina krakka (ennþá)
Ég vil ekki fá x cap. Ég vil fá double cap eða runner.
Ég treysti mér ekki í nýja hilux þó það væri í raun mest spennandi kosturinn af þessu.Keyrði einmitt framhjá þessum rauða í dag upp á höfða, hafði ekki tíma til að líta á hann en hann lítur mjög vel út í fjarska allavega.
Það er auðvitað miklu skemmtilegra að umgangast 4runner en hilux. Bara teigt sig í skotið inn í bíl, það er þægilegt, og eflaust meira notagildi.
En eyðslan sem þið og aðrir tala um á 3,0 bensín runner er víst mikil. Það er ókostur. Vil ekki þurfa að taka með mér kálf þegar ég fer eitthvað.
Er málið þá bara Hilux??
Oddur
10.02.2004 at 23:16 #488240
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir, takk fyrir þetta sem er komið.
Maður er ekki með neina krakka (ennþá)
Ég vil ekki fá x cap. Ég vil fá double cap eða runner.
Ég treysti mér ekki í nýja hilux þó það væri í raun mest spennandi kosturinn af þessu.Keyrði einmitt framhjá þessum rauða í dag upp á höfða, hafði ekki tíma til að líta á hann en hann lítur mjög vel út í fjarska allavega.
Það er auðvitað miklu skemmtilegra að umgangast 4runner en hilux. Bara teigt sig í skotið inn í bíl, það er þægilegt, og eflaust meira notagildi.
En eyðslan sem þið og aðrir tala um á 3,0 bensín runner er víst mikil. Það er ókostur. Vil ekki þurfa að taka með mér kálf þegar ég fer eitthvað.
Er málið þá bara Hilux??
Oddur
11.02.2004 at 11:30 #493474
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
mmmk.. en ég var að spá er einhver með ca tölur á þvi hvað hiluxinn vigtar.. það væri gaman að vita það.. ég fann það ekki a netinu.. (leitaði reyndar ekki mjög vel..;))
11.02.2004 at 11:30 #488242
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
mmmk.. en ég var að spá er einhver með ca tölur á þvi hvað hiluxinn vigtar.. það væri gaman að vita það.. ég fann það ekki a netinu.. (leitaði reyndar ekki mjög vel..;))
11.02.2004 at 11:34 #4934773L dísel 4runner koma þannig orginal.
Það er hins vegar rétt að lítið er til af þeim og verðið þess vegna yfirleitt óraunhæft.
kv. Gísli
P.S. Hefur engum dottið í hug að skella einhverri stórri Landcruser díselvél í runner?
11.02.2004 at 11:34 #4882443L dísel 4runner koma þannig orginal.
Það er hins vegar rétt að lítið er til af þeim og verðið þess vegna yfirleitt óraunhæft.
kv. Gísli
P.S. Hefur engum dottið í hug að skella einhverri stórri Landcruser díselvél í runner?
11.02.2004 at 12:12 #493482Dobblarinn minn er skráður 1780 kg eða svo. Viktar í raun með hæfilegu magni af verkfærum og öðru drasli ca 2000 kg.
Og þetta drífur alveg andsk. mikið, eiginlega bara 44" ofurfákar með öllu sem drífa eitthvað að viti meira.
Kveðja
Rúnar.
11.02.2004 at 12:12 #488246Dobblarinn minn er skráður 1780 kg eða svo. Viktar í raun með hæfilegu magni af verkfærum og öðru drasli ca 2000 kg.
Og þetta drífur alveg andsk. mikið, eiginlega bara 44" ofurfákar með öllu sem drífa eitthvað að viti meira.
Kveðja
Rúnar.
11.02.2004 at 21:05 #493487Hiluxinn minn er 1700kg og er 38" breyttur. En ég veit um menn sem hafa sett 3L disel í 4runner og er það draumurinn minn að setja það i minn, það tekur um 4daga vegna þess að æla borðin eru eins þarf bara að fær perur. vélin passar beint ofaní og allt eins.
En ef þú finnur einn af þessum 10 eða eitthvað hiluxum sem eru með 24rte turbo velinni er það náturulega málið.Kv. Biggi
11.02.2004 at 21:05 #488248Hiluxinn minn er 1700kg og er 38" breyttur. En ég veit um menn sem hafa sett 3L disel í 4runner og er það draumurinn minn að setja það i minn, það tekur um 4daga vegna þess að æla borðin eru eins þarf bara að fær perur. vélin passar beint ofaní og allt eins.
En ef þú finnur einn af þessum 10 eða eitthvað hiluxum sem eru með 24rte turbo velinni er það náturulega málið.Kv. Biggi
11.02.2004 at 21:51 #493491
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
V6 bensín Runnerinn er gefinn upp 1800 kg original
Eyðslan á mínum sem er bsk með 5.29 hlutföll á 38" með No-Spin að aftan hefur verið á bilinu 17 (langkeyrsla) til 40 (í þungu færi á Langjökli) en ég hef trú á að það sé á niðurleið.
Það er fínt að ganga um þessa bíla og eftir því sem mér hefur verið sagt eru framsætin mun skárri í 4Runner en Hilux (henti mínum reyndar úr fyrir Saab 9000 stóla og sé ekki eftir því)
Það er þó einn stór galli við umgengni um 4Runner sem er sá að afturhlerinn er sennilega lélegasta hönnun sem til er á nokkurri bifreið. Fyrir það fyrsta þarf að skrúfa niður rúðuna fyrst til að hægt sé að opna og í öðru lagi er rúðumótorinn drulluslappur í hleranum
Annar galli er að bensíntankurinn er fáránlega lítill miðað við eyðslu og þyngd bílsins (65L) en það er hinsvegar ekki mikið mál að laga það þar sem að original pústkerfið tekur miklu meira pláss en það þarf að gera
Það er hinsvegar mjög ljúft og gott að aka þessu og það hversu langt þú kemst á fjöll á 2ja tonna bíl á 38" dekkjum er sennilega mun meira undir þér komið heldur en því hvað bíllinn heitir og hvort hann er 2,4 eða 3 L – bensín eða dísel.
Með von um að þú finnir bíl sem þú verður ánægður með
kv.
BB
11.02.2004 at 21:51 #488250
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
V6 bensín Runnerinn er gefinn upp 1800 kg original
Eyðslan á mínum sem er bsk með 5.29 hlutföll á 38" með No-Spin að aftan hefur verið á bilinu 17 (langkeyrsla) til 40 (í þungu færi á Langjökli) en ég hef trú á að það sé á niðurleið.
Það er fínt að ganga um þessa bíla og eftir því sem mér hefur verið sagt eru framsætin mun skárri í 4Runner en Hilux (henti mínum reyndar úr fyrir Saab 9000 stóla og sé ekki eftir því)
Það er þó einn stór galli við umgengni um 4Runner sem er sá að afturhlerinn er sennilega lélegasta hönnun sem til er á nokkurri bifreið. Fyrir það fyrsta þarf að skrúfa niður rúðuna fyrst til að hægt sé að opna og í öðru lagi er rúðumótorinn drulluslappur í hleranum
Annar galli er að bensíntankurinn er fáránlega lítill miðað við eyðslu og þyngd bílsins (65L) en það er hinsvegar ekki mikið mál að laga það þar sem að original pústkerfið tekur miklu meira pláss en það þarf að gera
Það er hinsvegar mjög ljúft og gott að aka þessu og það hversu langt þú kemst á fjöll á 2ja tonna bíl á 38" dekkjum er sennilega mun meira undir þér komið heldur en því hvað bíllinn heitir og hvort hann er 2,4 eða 3 L – bensín eða dísel.
Með von um að þú finnir bíl sem þú verður ánægður með
kv.
BB
11.02.2004 at 23:00 #493495
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir,
ég verð nú að segja að 17 á langkeyrslu á svona bíl er alltof mikið. Maður útilokar nú bara runnerinn sýnist mér á öllu. Kemst varla út fyrir bæinn þá er maður byrjaður að taka bensín. Það finnst mér að vera henda pening út um gluggann.Það er þá bara að reyna finna runner dísil eða bensín double cap. Takk fyrir ráðin. Held áfram að leita í góðri von bara.
Oddur
11.02.2004 at 23:00 #488252
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir,
ég verð nú að segja að 17 á langkeyrslu á svona bíl er alltof mikið. Maður útilokar nú bara runnerinn sýnist mér á öllu. Kemst varla út fyrir bæinn þá er maður byrjaður að taka bensín. Það finnst mér að vera henda pening út um gluggann.Það er þá bara að reyna finna runner dísil eða bensín double cap. Takk fyrir ráðin. Held áfram að leita í góðri von bara.
Oddur
11.02.2004 at 23:06 #493499
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll Oddur. Eg sá að þú ert að leyta að góðum runner,ég hef
eitt stk. diesel runner 94´óbreyttur ekinn aðeins 90 þús.
Bíllinn er í mjög góðu standi. Ef þú hefur áhuga hringdu þá í mig í síma 8986471.Kveðja Birgir í Breyti.
Ég gæti meira að segja breytt honum fyrir þig líka.
11.02.2004 at 23:06 #488254
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll Oddur. Eg sá að þú ert að leyta að góðum runner,ég hef
eitt stk. diesel runner 94´óbreyttur ekinn aðeins 90 þús.
Bíllinn er í mjög góðu standi. Ef þú hefur áhuga hringdu þá í mig í síma 8986471.Kveðja Birgir í Breyti.
Ég gæti meira að segja breytt honum fyrir þig líka.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.