This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Sælir
Ég er búinn að vera að spá í að fjárfesta í 2-3ja ára gömlum hilux. Nýlega var mér hinsvegar bent á nissan double cab bílinn sem ágætis valmöguleika á móti hiluxinum.
Nú þykist ég vita að menn hér hafa langa og almennt nokkuð góða reynslu af hilux, búnir að breyta honum út og suður í fjölda ára og þvælast um allt.
Hvernig er það hinsvegar með nissan double cab bílinn?
Hafa menn hér einhverja reynslu af honum?
Hann er nokkuð sprækari en hiluxinn og ódýrari að mér sýnist í fljótu bragði. Er ekki líka almennt mjög góð reynsla af stóra bróður hans, patrol?M.ö.o. getur einhver hér bent mér á góð rök fyrir því hversvegna ég ætti frekar að fá mér hilux en nissan double cab (eða öfugt).
Kveðja,
Ólafur
You must be logged in to reply to this topic.