This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Einar Elí Magnússon 20 years, 8 months ago.
-
Topic
-
daginn
Hiluxinn minn hefur hagað sér undarlega síðustu daga. Það lýsir sér þannig að það verður mjög erfitt að skipta um gír, þ.e. mjög stíft að koma honum í gír. Þetta lagast svo venjulega eftir að bíllinn hefur verið settur í bakkgír, en þá skrollar, en hafst að lokum.Að örðu leiti finn ég ekkert við að keyra bílinn, annað en það að ég heyri ískur sem hverfur þegar maður er kominn á svona 30 km/klst, en hættir reyndar líka þegar kúplað er frá.
ég er búinn að yfirfara allt sem ég kemst að á þess að rífa mjög mikið í sundur, og allt virðist vera í lagi.
einhverjar hugmyndir?
með fyrirfram þökk
Baldur
þ-445
You must be logged in to reply to this topic.