This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðbrandur Þorkell Guðbra 21 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir
Ég er með Hilux 92, 4 cyl. bensínvél með skrítin snúningshraðamæli.
Ef bílinn er keyrslu, og gefið er inn og vélin undir álagi þá virkar snúningshraðamælirinn eðlilega, en ef ég slæ af eða læt bílinn ganga hægagang í hlutlausum, þá dettur snúingshraðamælirinn út og fer á núll.
Einhverjar hugmyndir um hvað þetta gæti verið. – getur verið að þegar maður er að keyra, og gefur í, þá náttúrulega snýst vélin örlítið í mótorbúðunum, og þá náist samband á einhvern skynjara, en þegar vélin gengur lausagang og situr eðlilega, þá rofnar sambandið?,
er einhver sem veit hverning snúningshraðamælirinn er tengdur og hvað sé til ráða?
m/ þökk
Marteinn.
You must be logged in to reply to this topic.