FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Hilux í vanda

by Sindri Gunnar Bjarnarson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Hilux í vanda

This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Kolbeinn Hjaltason Kolbeinn Hjaltason 18 years, 2 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 18.03.2007 at 21:04 #199951
    Profile photo of Sindri Gunnar Bjarnarson
    Sindri Gunnar Bjarnarson
    Participant

    Núna er enn eitt að stríða mér í nýja(gamla) bilnum minum . þegar að hann er buinn að standa yfir nóttu á ég mjög erfitt með að setja hann í gang, hann bara tekkur ekkert við sér fyrr en eftir svona 3-5 min frá þ´vi að ég byrjaði að starta og þar til hann hoppar í gang.
    og siðan aðan þegar þegar ég var að keyra fór snúnigmælirinn á fullaferð, datt allveg niður upp í 5000 snuninga. Þegar ég gef inn helst hann á réttum snuning en þegar ég slæ af fer hann á ról

    Já, þetta er ´92 2,4 bensín

    Ef einhver getur frætt mig um hvað gæti verið að honum, þá væri það gott…

    Og já.. á einhver teikningar af grind framan á hilux, helst með profiltengi

    S: 8473413 Sindri

  • Creator
    Topic
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
  • Author
    Replies
  • 18.03.2007 at 21:22 #585094
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Sæll Sindri

    Best er að endurnýja hluti eins og kerti, þræði, hamar og lok.
    Skipta úr bensínsíum við tank og jafnvel við vél.
    Þetta færðu allt bil baka í betri vinnslu og minnið eyðslu.
    Varðandi mælinn þá gæti barkinn verið farinn að gefa sig.

    kv gundur





    19.03.2007 at 07:11 #585096
    Profile photo of Kolbeinn Hjaltason
    Kolbeinn Hjaltason
    Participant
    • Umræður: 5
    • Svör: 22

    Athugaðu með háspennukeflið, það gæti verið valdurinn að báðum vandamálunum því mig minnir að það fari snúra úr því og í snúningshraðamælinn. Einnig gæti kaldræsispíssinn ekki verið að virka hann er vinsta megin á soggreininni.





  • Author
    Replies
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.