FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Hilux Grindarlenging

by Magnús Þór Árnason

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Hilux Grindarlenging

This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Bæring J. Björgvinsson Bæring J. Björgvinsson 17 years, 1 month ago.

  • Creator
    Topic
  • 26.03.2008 at 14:47 #202184
    Profile photo of Magnús Þór Árnason
    Magnús Þór Árnason
    Member

    Daginn…ég var að velta fyrir mér,eg veit að það þarf að lengja grindina um 47 cm á hilux double-cab ef maður vill setja extracab skúffu á , en hvað þarf maður að lengja mikið ef maður vill nota skúffu af hilux „nocab“,eða semsagt stutta bílnum ? og ætti hún ekki allveg að smella á,eða eru aðrar festingar fyrir þá skúffu ?

  • Creator
    Topic
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
  • Author
    Replies
  • 26.03.2008 at 14:50 #618536
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Einhvernvegin hélt ég nú að það væru sömu skúffur á "no-cab-short" og "extra-cab".

    kveðja
    Rúnar





    26.03.2008 at 14:52 #618538
    Profile photo of Magnús Þór Árnason
    Magnús Þór Árnason
    Member
    • Umræður: 19
    • Svör: 86

    ég heirði eitthversstaðar að það væru eitthverjir 10cm sem hún væri lengri en double-cab skúffan og extracabinn 47cm lengri en double-cab skúffan





    26.03.2008 at 15:02 #618540
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Ef hún væri bara 10 cm lengri, þá næði afturbrettið ennþá framúr skúffunni eins og á double-cab.





    26.03.2008 at 15:07 #618542
    Profile photo of Magnús Þór Árnason
    Magnús Þór Árnason
    Member
    • Umræður: 19
    • Svör: 86

    komið…
    double-cab = 150 cm c.a.
    no-cab = 190 cm c.a.

    lengdin á sjálfri skúffunni





    26.03.2008 at 16:46 #618544
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    ég átti einusinni hilux sem var með lengri pall en extra cabinn….

    hann var semsagt nocab. en svo komu bílar eftir 89 sem voru með sömu lengd eða virtust vera með sömu lengd og extra cabinn





    26.03.2008 at 17:25 #618546
    Profile photo of Magnús Þór Árnason
    Magnús Þór Árnason
    Member
    • Umræður: 19
    • Svör: 86

    þannig að Gamli nocabinn var með lengri pall en svo stittu þeir hann





    26.03.2008 at 17:32 #618548
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    no-cab, var lengi vel framleiddur í tveimur lengdum, langur og stuttur. Ekki mikið selt af þeim hér í Evrópu þó. Sá langi var með pall yfir 2 metrar á lengd, sá stutti með ca 1.8 meter. Double cab var svo byggður á grindinni af þeim langa, sem og extra-cab fram að 89, en þá var grindin undir honum lengd enn meir. 4runner var upphaflega byggður á grindinni af þeim stutta.

    (málin hér að ofan eru innanmál).
    kv
    Rúnar.





    26.03.2008 at 19:21 #618550
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    hér geturu skoðað allar upplýsingar sem þér ætti að geta dottið í hug í sambandi við toyotur (jeppa)

    [url=http://board.marlincrawler.com/index.php?topic=11245.0:3o2kq1l7][b:3o2kq1l7]capacity/size threat[/b:3o2kq1l7][/url:3o2kq1l7]





  • Author
    Replies
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.