This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 14 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Sælir spekingar,
Nú er ég búinn að lesa alla þræðina sem eru hérna um gorma mál undir Hilux og er engu nær.
Ég er með 2004 Hilux með 4link og HT Suspension gormum úr Arctic. Þeir eru eknir 110þús og orðnir það slappir að bílinn sest á samsláttarpúðana ef ég set eitthvað þyngra en þrjá heftara og eina hvítvínsflösku á pallinn.
Er einfaldasta lausnin fyrir mig að púnga út 50þús fyrir nýja gorma í Arctic Trucks eða er skemmtilegra að fara í BSA og kaupa þar einhverja prógressíva gorma (sem myndi þá þýða hugsanlega einhverjar breytingar á gormaskálunum)?
Við þetta er ég svo með Koni dempara – þarf að skipta þeim út ef það eru settir öðruvísi gormar?
You must be logged in to reply to this topic.