FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

hilux dc

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › hilux dc

This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson Gunnar Ingi Arnarson 18 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 19.01.2007 at 00:27 #199435
    Profile photo of
    Anonymous

    er med obreyttan 96 hilux sem mig langar ad breyta, ma setja hilux a 46 eda 49 tommur? hvernig er best utkoma a boddy lift? 100mm? og hvar kaupi eg gott kitt med ollu sem tharf? kvedja Einar

  • Creator
    Topic
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)
  • Author
    Replies
  • 19.01.2007 at 00:38 #576258
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Var ekki þráður hér sem heitir "eru menn alveg búnir að tapa sér" Hilux á 49" nú þarf ég einn kaldan…





    19.01.2007 at 00:51 #576260
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    er þetta ekki einum of léttur bíll fyrir 46" þyrftir ekki loft í dekkin einusinni hehe en væri gaman að sjá svona kvikindi á svona bomsum

    kv Hjalti





    19.01.2007 at 01:04 #576262
    Profile photo of Þórður Aðalsteinsson
    Þórður Aðalsteinsson
    Participant
    • Umræður: 25
    • Svör: 130

    Er ekki einhverstaðar til 4Runner á 46"





    19.01.2007 at 01:07 #576264
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    jú þessi blái sem var á sýningunni er á 46" svo eru nokkrir á 44"

    Kv Hjalti





    19.01.2007 at 01:45 #576266
    Profile photo of Kristófer Helgi Sigurðsson
    Kristófer Helgi Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 506

    þessi runner er líka minnir mig með 350 lt1 í húddinu og einhvern sjálfbíttara, þetta viktar líklegast aðeins meira en 2.4 diesil eða bensín og svo er´öruglega búið að þyngja hann með einhverju meiru skemmtilegu… þannig að hann ætti allaveganna að bæla 46" en var hann ekki með ferðinni á grímsfjall ? hvernig var það ? ef hann fór með hvernig var hann að standa sig þar ?

    en annars veit ég að þeir hafa verið að setja 100 mm boddýlift fyrir 44", ég er með þannig lift og mér finnst það fullmikið fyrir 38" en hann fer á 44" og mun meiri breytingar þegar það fer að sumra….

    Kristó





    19.01.2007 at 08:42 #576268
    Profile photo of Óskar Andri Víðisson
    Óskar Andri Víðisson
    Participant
    • Umræður: 51
    • Svör: 778

    Þetta er öruggleg ekkert mál. Bara spurning hvað þetta endist. 100mm hækkun á boddy, breyta og hækka fjöðrun einhvern slatta líka og fá síðan bara nógu andsk. stóra kanta, klippa og skera helling. Fá stigbretti, dullusokka, hraðamælabreyti, viktunarvottorð og fara í skoðun…

    Kv.
    Óskar Andri





    19.01.2007 at 12:22 #576270
    Profile photo of Svanur Daníelsson
    Svanur Daníelsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 88

    46" það er alveg málið, 60% af jeppamennskunni eru einmitt breytingarnar, og af hverju ekki Hilux á 46"?
    Ég styð þig alla leið.
    Er sjálfur að setja einn á 44" og menn lyfta augnbrúnum yfir því. En hey, þetta er bara gaman!
    Kittið þarftu örugglega að smíða sjálfur!

    http://www.blog.central.is/bílskúrinn

    Kveðja Svanur





    19.01.2007 at 13:21 #576272
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    ég myndi ekki hleypa þessum bíl á þessum dekkjum úr skúr nema að vera kominn með mótor sem nær að snúa dekkjunum, hásingum sem þola þau, grind sem getur mögulega haldið þessu saman (49" patrolinn er nú skráður gmc eitthvað) og marg þess háttar.

    held að það gáfulegasta í þessu sé að vera duglegur við að breyta og breyta mjög mikið eða sleppa þessu og fá sér eitthvað betra en þennan toyota garm 😛





    19.01.2007 at 19:18 #576274
    Profile photo of Magnús Sigurðsson
    Magnús Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 32
    • Svör: 430

    Það er góð byrjun að tala við þá niðrá umferðastofu, ef men eru að fara eithvað leingra en men hafa farið áður. Og fá breitinguna samþykkta áður en hafist er handa. Það getur sparað þér helings vesin. Helst að fá þetta skriflegt.
    Kveðja Magnús.





    19.01.2007 at 20:06 #576276
    Profile photo of Ari Þráinsson
    Ari Þráinsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 338

    eg hefði nú meiri áhyggjur af því að komast út úr skúrnum eftir svona breytinguen hitt er annað það eru engar reglur um breykkun á köntum annað en að þeir þurfi að ná útfyrir dekk eða hámarksstærð á dekkjum fyrir X bil góða skemmtun að klippa úr fyrir túttunum og hækka upp því eg er hræddur um að toyotu hasingarnar komi til með að svikja og mótorinn lika ef þetta kemst á koppinn með jeppakveðju ARI





    19.01.2007 at 21:27 #576278
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    Jæja líst mér á menn núna.. hilux á 46 .. eða 49..

    Hérna eru allavega léttar Dana 60 Hásingar með Álmiðju… þrælsterkar… reverse hásingar..

    Fullkomið undir svona bíl með þessum dekkjum..

    kv
    Gunnar

    Gaman að sjá útkomuna..

    [url=http://www.currieenterprises.com/cestore/cjrockjock.aspx:3t5t5l2u][b:3t5t5l2u]Sjá hásingar hér !![/b:3t5t5l2u][/url:3t5t5l2u]





  • Author
    Replies
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.