This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 18 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Góða köldið, ég er með klafa Hilux sem er 91 model.
En það er ekki bara málið.
Hann er neflilega hjólaskakkur, og ég stend á gati.
Ég er búinn að setja hjámiðjurnar (hjólastillinguna) alveg inn og skifta um alla spindla, skánaði hann þá til muna. En eitthvað er enþá að, auka bitin sem er alltaf settur milli klafa festinga þegar breytt er, er þarna en svo mér sínist hann ekki vera grindarskakkur.
Ég var að spá hvort einhverjir klárir menn eða klárar konur gætu bent mér á eitthvað sniðugt sem enn á eftir að kanna.
Og einnig hvort einhver eigi málin á svona styrktarbita þá lengdina á honum, eða bara málin sem eiga að vera milli grindarbita (þá kross mælingu).
Kv. Birgir
You must be logged in to reply to this topic.