Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Hilux
This topic contains 24 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 1 month ago.
-
CreatorTopic
-
04.02.2004 at 17:42 #193664
Anonymouség er að spá í að fá mér hilux á 36″ keirða c.a. 170000. þetta er vel með farin bill og er með 2.4 vél.þetta er þá fyrsti jeppin sem eg fæ mér:).
hvernig eru þessir bílar að reynast á 36″ og eru einhverjir sérstakir kostir/gallar við þá, eru þeir nokkuð að bila mikið og hvernig er eiðslan. þeir sem hafa reynslu af sona bílum endilega deilið henni með mér. -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
04.02.2004 at 18:17 #492235
Ég átti svona bíl í 3 ár, húðlatur en alltaf skilaði hann sér á áfangastað. 36" er alveg nóg í allflestar vetrarferðir og ef þú ferðast með 38" bílum þá eltirðu þá um allt. Þetta er frekar vanmetin dekkjastærð og ekki láta nokkurn mann segja þér að þetta sé svipað og að vera á 35". Hann dreif meira en Pajeroinn minn á 36" Cepek fyrir það eitt að vera með framhásingu og vera á Mudder.
04.02.2004 at 18:17 #487618Ég átti svona bíl í 3 ár, húðlatur en alltaf skilaði hann sér á áfangastað. 36" er alveg nóg í allflestar vetrarferðir og ef þú ferðast með 38" bílum þá eltirðu þá um allt. Þetta er frekar vanmetin dekkjastærð og ekki láta nokkurn mann segja þér að þetta sé svipað og að vera á 35". Hann dreif meira en Pajeroinn minn á 36" Cepek fyrir það eitt að vera með framhásingu og vera á Mudder.
04.02.2004 at 21:35 #492239
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hilux er mjög góður bíll fyrir þá sem eru að byrja í þessu til að sjá hvort þetta eigi við þá því ef ekki þá er almennt auðvelt að losna við þá aftur.
Ég hef átt tvo Hilux, sá fyrri var X/C með V6 en sá seinni D/C með 2,4 vélinni en var að vísu lengdur. V6 vélin er mun skemmtilegri og kraftmeiri og beinskiptur V6-bíll eyðir litlu minna í blönduðum akstri og talsvert minna í snjóakstri en 2,4. Ég hef líka átt tvo 4runner bíla sem eru með sömu V6 vélinni og X/C en þó þetta séu mun skemmtilegri bílar en 2,4 D/C mæli ég samt með D/C útaf endursölunni því V6 bílana er erfiðara að losna við. Það fer líklega fyrir þér á endanum eins og flestum Hilux-eigendum að þú færð nóg af kraftleysinu og losar þig við hann en það er allt í lagi því þá ert þú reynslunni ríkari
Mín reynsla er sú að 36" dekin hafa ekkert minna flot heldur en 38" undir Hilux og sumir hafa jafnvel haldið því fram að flotið sé meira þar sem bíllinn sé það léttur að 38" böglist ekki nóg undir honum.
04.02.2004 at 21:35 #487620
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hilux er mjög góður bíll fyrir þá sem eru að byrja í þessu til að sjá hvort þetta eigi við þá því ef ekki þá er almennt auðvelt að losna við þá aftur.
Ég hef átt tvo Hilux, sá fyrri var X/C með V6 en sá seinni D/C með 2,4 vélinni en var að vísu lengdur. V6 vélin er mun skemmtilegri og kraftmeiri og beinskiptur V6-bíll eyðir litlu minna í blönduðum akstri og talsvert minna í snjóakstri en 2,4. Ég hef líka átt tvo 4runner bíla sem eru með sömu V6 vélinni og X/C en þó þetta séu mun skemmtilegri bílar en 2,4 D/C mæli ég samt með D/C útaf endursölunni því V6 bílana er erfiðara að losna við. Það fer líklega fyrir þér á endanum eins og flestum Hilux-eigendum að þú færð nóg af kraftleysinu og losar þig við hann en það er allt í lagi því þá ert þú reynslunni ríkari
Mín reynsla er sú að 36" dekin hafa ekkert minna flot heldur en 38" undir Hilux og sumir hafa jafnvel haldið því fram að flotið sé meira þar sem bíllinn sé það léttur að 38" böglist ekki nóg undir honum.
10.02.2004 at 15:31 #492243
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
En hvað er þá D/C billin að eyða l/100 er það eikkað klikkað mikið.. og er þá betra að fara i túrbó dísel bílinn ??
Þvi ég held að málið se að fara í 35-36" i hiluxnum.. en það er spurning hvort mar eigi að fara i bensin eða disil bilinn…
Plz ráðleggið mer ég hef ekki hugmynd hvort ég a að velja..
10.02.2004 at 15:31 #487622
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
En hvað er þá D/C billin að eyða l/100 er það eikkað klikkað mikið.. og er þá betra að fara i túrbó dísel bílinn ??
Þvi ég held að málið se að fara í 35-36" i hiluxnum.. en það er spurning hvort mar eigi að fara i bensin eða disil bilinn…
Plz ráðleggið mer ég hef ekki hugmynd hvort ég a að velja..
10.02.2004 at 15:54 #492247
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þú ert mun betur staddur með túrbó dísel en bensínvélunum, hvort sem er V6 eða 2,4, ekki spurning. Þó díselvélin sé ekki sú sprækasta, þá hefur hún mun betra tork en bensínbíllinn og það er það sem skiptir máli.
Ég kaupi ekki alveg þá kenningu að það sé jafnmikið eða MEIRA flot í 36" en 38", flotið fer bara eftir því hvað stór flötur snertir jörð og Hilux á ekki í neinum vandræðum með að bæla 38" Mudder eða GroundHawg. Kannski spurning ef menn eru að nota Kevlar dekk eða stíf dekk eins og Parnelli. En þú getur alveg byrjað á 36" og verið sæll og glaður. Svo gerir þú bara breytingu á því seinna ef þér sýnist svo.
Kv – Skúli
10.02.2004 at 15:54 #487624
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þú ert mun betur staddur með túrbó dísel en bensínvélunum, hvort sem er V6 eða 2,4, ekki spurning. Þó díselvélin sé ekki sú sprækasta, þá hefur hún mun betra tork en bensínbíllinn og það er það sem skiptir máli.
Ég kaupi ekki alveg þá kenningu að það sé jafnmikið eða MEIRA flot í 36" en 38", flotið fer bara eftir því hvað stór flötur snertir jörð og Hilux á ekki í neinum vandræðum með að bæla 38" Mudder eða GroundHawg. Kannski spurning ef menn eru að nota Kevlar dekk eða stíf dekk eins og Parnelli. En þú getur alveg byrjað á 36" og verið sæll og glaður. Svo gerir þú bara breytingu á því seinna ef þér sýnist svo.
Kv – Skúli
10.02.2004 at 19:30 #492253ja sko…
Ég fór á 35" Hilux D/C 2,4 EFI upp á langjökul um helgina, svona á erfiðasta kaflanum og þegar verið var að leika sér á jöklinum var eyðslan c.a. +/- 35-40l á hundraði =)
Enn það var alveg hrikalega gaman! ferðahraði +/- 50 km/klst í 3-5 psi.Ég var í ferð með tveim bílum, 36" Nizzan NAVARA og 38" 4runner, í sumum tilvikum keyrði ég ofan á snjónum þar sem báðir hinir bílarnir festust í förunum eftir mig enn svo gerðist það líka að báðir hinir bílarnir keyrðu ofan á snjónum þar sem ég sat fastur. Enn það voru líka fleiri aðstæður sem spiluðu þarna inn í, ég var einn í bílnum á meðan það voru 2 + farangur í Nizzan bílnum og 4 + farangur í 4runnerinum.
Vona að þessar uppl. komi að einhverju gagni.
Kv.
Óskar Andri
10.02.2004 at 19:30 #487626ja sko…
Ég fór á 35" Hilux D/C 2,4 EFI upp á langjökul um helgina, svona á erfiðasta kaflanum og þegar verið var að leika sér á jöklinum var eyðslan c.a. +/- 35-40l á hundraði =)
Enn það var alveg hrikalega gaman! ferðahraði +/- 50 km/klst í 3-5 psi.Ég var í ferð með tveim bílum, 36" Nizzan NAVARA og 38" 4runner, í sumum tilvikum keyrði ég ofan á snjónum þar sem báðir hinir bílarnir festust í förunum eftir mig enn svo gerðist það líka að báðir hinir bílarnir keyrðu ofan á snjónum þar sem ég sat fastur. Enn það voru líka fleiri aðstæður sem spiluðu þarna inn í, ég var einn í bílnum á meðan það voru 2 + farangur í Nizzan bílnum og 4 + farangur í 4runnerinum.
Vona að þessar uppl. komi að einhverju gagni.
Kv.
Óskar Andri
20.02.2004 at 11:14 #492260
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
TOYOTA HILUX X/C SR-5 V-6
Árgerð 1990 Ekinn 165 þ.km.
Nýskráður 6 / 1990
Verð 550.000
Bensín knúinn Skráður 4 manna, 4 sumardekk
3000cc. slagrými, 2 dyra, 4 vetrardekk
145 hestöflÞessi bill er svartur og er alveg hrikalega svalur.. en það sem að ég var að spá i er hvort að hann se ekki algjör bensin hákur eg meina 3.0 V6 er hann þá ekki að drekka alveg geðveikt af bensini.. en ég hef ekki skoðað hann með eigin augum.. en samkvæmt myndum af dæma er hann flottur og hann er með einhverjum svona jeppabúnaði 😉 en eins og ég segi kostar ekki alveg morðfjár að reka þetta…?
20.02.2004 at 11:14 #487628
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
TOYOTA HILUX X/C SR-5 V-6
Árgerð 1990 Ekinn 165 þ.km.
Nýskráður 6 / 1990
Verð 550.000
Bensín knúinn Skráður 4 manna, 4 sumardekk
3000cc. slagrými, 2 dyra, 4 vetrardekk
145 hestöflÞessi bill er svartur og er alveg hrikalega svalur.. en það sem að ég var að spá i er hvort að hann se ekki algjör bensin hákur eg meina 3.0 V6 er hann þá ekki að drekka alveg geðveikt af bensini.. en ég hef ekki skoðað hann með eigin augum.. en samkvæmt myndum af dæma er hann flottur og hann er með einhverjum svona jeppabúnaði 😉 en eins og ég segi kostar ekki alveg morðfjár að reka þetta…?
20.02.2004 at 13:20 #492264Það er náttúrulega alltaf fastur kostnaður við að eiga bíl og svo skiptir líka máli hvernig þú ferð með bílinn. Dýrt ef þú ferð illa með hann.
Elvar
20.02.2004 at 13:20 #487630Það er náttúrulega alltaf fastur kostnaður við að eiga bíl og svo skiptir líka máli hvernig þú ferð með bílinn. Dýrt ef þú ferð illa með hann.
Elvar
20.02.2004 at 18:31 #492268
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þessi vél er að eyða 20 l/100km að meðaltali, þetta er allt í lagi ef þú ætlar bara að fara í ferðir á honum og ert með annan bíl í snattið. Ég átti 4runner með þessari vél, beinskiptur með 1:5,71 hlutföll á 38. Hæsta sem hann fór í var 60 l/100km (eða 10 l/klst) en það var allt í snjóakstri í púðri.
20.02.2004 at 18:31 #487632
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þessi vél er að eyða 20 l/100km að meðaltali, þetta er allt í lagi ef þú ætlar bara að fara í ferðir á honum og ert með annan bíl í snattið. Ég átti 4runner með þessari vél, beinskiptur með 1:5,71 hlutföll á 38. Hæsta sem hann fór í var 60 l/100km (eða 10 l/klst) en það var allt í snjóakstri í púðri.
25.02.2004 at 12:11 #492274
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ég var að spá ef mar fyndi ser flottan jeppa á 33" er þá dyrt að breyta honum uppi 35" ??
Svör vel þegin..
25.02.2004 at 12:11 #487634
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ég var að spá ef mar fyndi ser flottan jeppa á 33" er þá dyrt að breyta honum uppi 35" ??
Svör vel þegin..
25.02.2004 at 12:19 #492279Það getur farið eftir ansi mörgu, hvaða tegund er þetta, ætlarðu að gera þetta sjálfur, hvaða leið verður farin í breytingunni… Ef þú kemur inn á tegundina og hvaða aðstöðu og kunnáttu þú hefur eru hér örugglega menn sem þekkja inn á akkúrat þá tegund.
Kveðja, Hjölli.
25.02.2004 at 12:19 #487636Það getur farið eftir ansi mörgu, hvaða tegund er þetta, ætlarðu að gera þetta sjálfur, hvaða leið verður farin í breytingunni… Ef þú kemur inn á tegundina og hvaða aðstöðu og kunnáttu þú hefur eru hér örugglega menn sem þekkja inn á akkúrat þá tegund.
Kveðja, Hjölli.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.