This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Sæli allir saman, ég hef verið að spá hvort að Hiclone hólkurinn virki eins og sagt er frá í auglýsingunni. Ég heyrði nefninlega um mann sem á Pejero sem prufaði þetta og sá hin sami segir að þetta hægi á bílnum. Hins vegar segja Framtaksmenn að þetta virki mjög vel, eldsneytiseyðsla minnki og að með 2,4 TDI Toyota þá græði maður einn gír, þannig að nú spyr ég: Virkar þetta svona vel eða ekki?
Kv
Snorri Freyr
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.