FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

HiClone

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › HiClone

This topic contains 88 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 21 years ago.

  • Creator
    Topic
  • 24.03.2004 at 09:42 #194059
    Profile photo of
    Anonymous

    Nú eru einhverjir búnir að vera með HiClone pjátrið í loftinntökum og soggreinum jeppa sinna í allt að 1/2 ári eða lengur. Hvernig er reynslan af þessu? Er þetta virkilega peninganna virði eða er þetta bara peninga plokk?

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 41 through 60 (of 88 total)
← 1 2 3 4 5 →
  • Author
    Replies
  • 25.03.2004 at 21:55 #500657
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Aðeins út fyrir efnið en þó ekki mikið, eru menn eitthvað að setja þetta í tvígengisvélar og hvernig varð útkoman?





    25.03.2004 at 21:55 #493383
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Aðeins út fyrir efnið en þó ekki mikið, eru menn eitthvað að setja þetta í tvígengisvélar og hvernig varð útkoman?





    25.03.2004 at 22:39 #500661
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    haldiði að þetta geri eitthvað fyrir lödu sport





    25.03.2004 at 22:39 #493386
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    haldiði að þetta geri eitthvað fyrir lödu sport





    25.03.2004 at 23:03 #500665
    Profile photo of Arnór Magnússon
    Arnór Magnússon
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 640

    Góða kvöldið

    Þetta er góð pæling hjá þér 2121. Samkvæmt minni vélarkunnáttu (sem er ekkert ægileg) þá er eitt af aðalatriðunum með tvígengisvélar að fá sem mesta ýringu (reyndar með vélar yfirleitt, en kanski ennþá mikilvægara með tvígengis þar sem að skolunin byggist á góðum bruna).
    Það er einmitt það sem Hiclone gengur út á þannig að það hlýtur að virka mjög vel í fjórhjólum til dæmis.
    Þar sem að þetta virðist aðallega auka tog þá er kanski ekki alveg víst að þetta geri eins mikið gagn í snjósleðum sökum þess að þannig skiptingar halda vélinni alltaf á það háum snúningi að togið fær sjaldnar að njóta sín. En aftur á móti getur það varla sakað að setja Hiclone í.

    En þetta eru nú bara smá pælingar hjá mér og endilega leiðréttið mig ef einhver er með skynsamlegri pælingar 😉

    Kveðja
    Izeman

    P.s Ég held að þetta svínvirki í lödu sport. Þetta eru það ónútímalegar vélar (alls ekkert illa meint, snilldar bílar) að tækni til að ýra eldsneytið hefur varla verið mikil…





    25.03.2004 at 23:03 #493391
    Profile photo of Arnór Magnússon
    Arnór Magnússon
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 640

    Góða kvöldið

    Þetta er góð pæling hjá þér 2121. Samkvæmt minni vélarkunnáttu (sem er ekkert ægileg) þá er eitt af aðalatriðunum með tvígengisvélar að fá sem mesta ýringu (reyndar með vélar yfirleitt, en kanski ennþá mikilvægara með tvígengis þar sem að skolunin byggist á góðum bruna).
    Það er einmitt það sem Hiclone gengur út á þannig að það hlýtur að virka mjög vel í fjórhjólum til dæmis.
    Þar sem að þetta virðist aðallega auka tog þá er kanski ekki alveg víst að þetta geri eins mikið gagn í snjósleðum sökum þess að þannig skiptingar halda vélinni alltaf á það háum snúningi að togið fær sjaldnar að njóta sín. En aftur á móti getur það varla sakað að setja Hiclone í.

    En þetta eru nú bara smá pælingar hjá mér og endilega leiðréttið mig ef einhver er með skynsamlegri pælingar 😉

    Kveðja
    Izeman

    P.s Ég held að þetta svínvirki í lödu sport. Þetta eru það ónútímalegar vélar (alls ekkert illa meint, snilldar bílar) að tækni til að ýra eldsneytið hefur varla verið mikil…





    26.03.2004 at 00:32 #500669
    Profile photo of Guðmundur Jónsson
    Guðmundur Jónsson
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 1116

    aðens umm þennan 12000kr blikk hring og markaðsmál.
    1. þetta er vel þektur hlutur og ekkert nýt.
    2. eiðslutölurnar sem umm er talað eru fáránlegar
    mínus 5 til 15% 1 til 1,5% er nær lagi.
    3. Það eru eingar hlutlausar mælingar til á þessu hiklo
    bara yfirlýsingar frá ánægðum kaupendum
    sem eru búnir að bíta á agnið.
    4. Það eð eru hinsvegar til gríðarlegt magn af ransóknum um
    flæði í pípum sem koma illa saman við spekina í hiklo
    5. í Mörgum tlfellum hefur þetta neikvæð áhrif.
    6. það kostar lítið að frammleða þetta.
    7. Kaupandinn gétur sjálfur set þetta í bílinn.
    8. markaðsetningin er skólabókardæmi um vöru sem virkar "afþvíbara"
    9. takið eftir verðinu 12000. maður nennir tæplega að
    skíta sig út við að rífa þetta úr og keira á
    sölustaðin til rífast við sannfærðan sölumann
    og fá endurgreiðslu.

    Staðreiondin er sú að minna en helmingur af kaupendunum
    fær eitthvað fyrir peninginn hinir fá kanski eittvað en
    tæplega neit sem er fyrirhafnarinnar virði.

    If it looks like a´duck and sounds like a´duck it usuly is a´duck.

    annað
    þetta er eða var í einhverjum litlum tvígengisvélum kawasaki minnir mig.

    kv guðmundur





    26.03.2004 at 00:32 #493395
    Profile photo of Guðmundur Jónsson
    Guðmundur Jónsson
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 1116

    aðens umm þennan 12000kr blikk hring og markaðsmál.
    1. þetta er vel þektur hlutur og ekkert nýt.
    2. eiðslutölurnar sem umm er talað eru fáránlegar
    mínus 5 til 15% 1 til 1,5% er nær lagi.
    3. Það eru eingar hlutlausar mælingar til á þessu hiklo
    bara yfirlýsingar frá ánægðum kaupendum
    sem eru búnir að bíta á agnið.
    4. Það eð eru hinsvegar til gríðarlegt magn af ransóknum um
    flæði í pípum sem koma illa saman við spekina í hiklo
    5. í Mörgum tlfellum hefur þetta neikvæð áhrif.
    6. það kostar lítið að frammleða þetta.
    7. Kaupandinn gétur sjálfur set þetta í bílinn.
    8. markaðsetningin er skólabókardæmi um vöru sem virkar "afþvíbara"
    9. takið eftir verðinu 12000. maður nennir tæplega að
    skíta sig út við að rífa þetta úr og keira á
    sölustaðin til rífast við sannfærðan sölumann
    og fá endurgreiðslu.

    Staðreiondin er sú að minna en helmingur af kaupendunum
    fær eitthvað fyrir peninginn hinir fá kanski eittvað en
    tæplega neit sem er fyrirhafnarinnar virði.

    If it looks like a´duck and sounds like a´duck it usuly is a´duck.

    annað
    þetta er eða var í einhverjum litlum tvígengisvélum kawasaki minnir mig.

    kv guðmundur





    26.03.2004 at 02:34 #500673
    Profile photo of Arnór Magnússon
    Arnór Magnússon
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 640

    Sæll Guðmundur

    Ég er sammála því að þetta er allt of dýrt.

    En…
    1. Eyðslan minnkaði á Pajero 2800 um þessa 2 lítra. Það er alltaf fyllt alveg á bílinn, í hvert skipti, og eyðslan skráð alveg nákvæmlega.
    2. Það er ekkert nýtt fyrirbæri að þeim mun betur sem eldsneytið ýrist þeim mun betur brennur það, en fyrst þessi tækni er svona algild, af hverju í ósköpunum er þetta á að virka eitthvað yfirleitt?
    3. Veist þú um einhverja aðra ódýra aðferð til að auka togið um einhver prósent og minnka eyðsluna um einhver prósent, fyrir utan þetta sjálfsagða að setja flækjur, sverara púst og nýja loftsíu, án þess að standa í þó nokkru veseni né eiga neina hættu á að skemma vélina?
    4. Þú mátt gjarnan útskýra þetta nánar með þessar rannsóknir hvernig loftflæðið eigi að versna með því að setja Hiclone í (það að vísu er alveg hægt í þeim tilvikum þar sem að loftflæðið er MJÖG gott og Hiclone hægir á flæðinu).
    5. 10 min í vinnu er nú ekkert ægilegur tími til þess að setja þetta í…
    6. Hefur þú prófað þetta sjálfur?

    Ég er ekkert fífl, og þegar það munar mann ekkert rosalega um þessar 20 þús krónur (rúmlega tvær áfyllingar af eldsneyti á bensín-jeppa) þá er þetta mjög góð aðferð til að fá aðeins minni eyðslu. Annað eins hefur nú sést…

    En…
    Verðið er fáranlegt! Mæli eindregið með því að þeir sem hafa aðstöðu til að smíða þetta sjálfir geri það.

    Langar nú samt að taka það fram að ég hef heyrt að þetta virki hreinlega ekkert á tvígengisvélum og minnki aflið ef eitthvað er, en ég þekki það samt ekki…

    Kveðja
    Izeman





    26.03.2004 at 02:34 #493398
    Profile photo of Arnór Magnússon
    Arnór Magnússon
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 640

    Sæll Guðmundur

    Ég er sammála því að þetta er allt of dýrt.

    En…
    1. Eyðslan minnkaði á Pajero 2800 um þessa 2 lítra. Það er alltaf fyllt alveg á bílinn, í hvert skipti, og eyðslan skráð alveg nákvæmlega.
    2. Það er ekkert nýtt fyrirbæri að þeim mun betur sem eldsneytið ýrist þeim mun betur brennur það, en fyrst þessi tækni er svona algild, af hverju í ósköpunum er þetta á að virka eitthvað yfirleitt?
    3. Veist þú um einhverja aðra ódýra aðferð til að auka togið um einhver prósent og minnka eyðsluna um einhver prósent, fyrir utan þetta sjálfsagða að setja flækjur, sverara púst og nýja loftsíu, án þess að standa í þó nokkru veseni né eiga neina hættu á að skemma vélina?
    4. Þú mátt gjarnan útskýra þetta nánar með þessar rannsóknir hvernig loftflæðið eigi að versna með því að setja Hiclone í (það að vísu er alveg hægt í þeim tilvikum þar sem að loftflæðið er MJÖG gott og Hiclone hægir á flæðinu).
    5. 10 min í vinnu er nú ekkert ægilegur tími til þess að setja þetta í…
    6. Hefur þú prófað þetta sjálfur?

    Ég er ekkert fífl, og þegar það munar mann ekkert rosalega um þessar 20 þús krónur (rúmlega tvær áfyllingar af eldsneyti á bensín-jeppa) þá er þetta mjög góð aðferð til að fá aðeins minni eyðslu. Annað eins hefur nú sést…

    En…
    Verðið er fáranlegt! Mæli eindregið með því að þeir sem hafa aðstöðu til að smíða þetta sjálfir geri það.

    Langar nú samt að taka það fram að ég hef heyrt að þetta virki hreinlega ekkert á tvígengisvélum og minnki aflið ef eitthvað er, en ég þekki það samt ekki…

    Kveðja
    Izeman





    26.03.2004 at 08:51 #493403
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sammála Gumma í því að þetta er ALLT of dýrt. Þetta pjátur kostar trúlega 300-700 kr í framleiðslu. Aftur á móti má réttlæta þetta ef þetta raunverulega er að spara eldsneyti, auka tog, lækka afgashita og hjálpa túrbínunni.
    Ég myndi ekki spá í þessu fyrr en ég væri búinn að skella bæði boost mæli og afgashitamæli í viðkomandi bíl svo munurinn sé mælanlegur, ekki að hluta til óljós tilfinning.





    26.03.2004 at 08:51 #500677
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sammála Gumma í því að þetta er ALLT of dýrt. Þetta pjátur kostar trúlega 300-700 kr í framleiðslu. Aftur á móti má réttlæta þetta ef þetta raunverulega er að spara eldsneyti, auka tog, lækka afgashita og hjálpa túrbínunni.
    Ég myndi ekki spá í þessu fyrr en ég væri búinn að skella bæði boost mæli og afgashitamæli í viðkomandi bíl svo munurinn sé mælanlegur, ekki að hluta til óljós tilfinning.





    26.03.2004 at 12:20 #493407
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Aliss þú skrifar að aflið aukist.. OG eyðslan líka… meinaru að eyðslan minnki ?

    Kv. Gretar





    26.03.2004 at 12:20 #500681
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Aliss þú skrifar að aflið aukist.. OG eyðslan líka… meinaru að eyðslan minnki ?

    Kv. Gretar





    26.03.2004 at 12:32 #493411
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég hef heyrt að þetta eða svipuð tækni sé til orginal í ákveðnum vélum, skipa- og flugvélavélum. Samkvæmt því hafa fleiri trú á þessu en ?kaupendur sem eru búnir að bíta á agnið?. Mér finnst líka ekki alveg hægt að segja að þetta sé sett fram þannig að þetta virki af-því-bara?, því söluaðilinn hefur sett fram ákveðnar útskýringar á því hvað geri það að verkum að þetta virkar og sýnt það með skýringamyndum m.a. á mánudagsfundi á Loftleiðum. Ég hef hins vegar ekki þá tæknimenntun að geta metið hvort þær skýringar standist 100%, en hljómuðu engu að síður sannfærandi í mín eyru.

    Með verðið, þá er það alveg rétt að það hljómar dýrt að borga 12 þús fyrir einhvern einfaldan blikkhring. En er þetta ekki bara eins og með gamla LC80 sem voru til umræðu hér um daginn, verð á hlutum ræðst ekki af því hver framleiðslukostnaður er heldur því hver ávinningur kaupandans er og hvað hann er tilbúinn til að borga. Framleiðslukostnaður kemur málinu einfaldlega ekkert við! Það er þessi punkur sem kenndur er í markaðsfræðunum þar sem framboð og eftirspurn mætist! Verðið er semsagt hátt af því menn telja það þess virði að borga þetta mikið. Ég er að vísu sjálfur ekki búinn að fjárfesta í þessu, en ef ca 50% af þeim ávinningi sem menn tala um næst, er ég sáttur við að eyða 2×12 þús í þetta. Ódýrara en margt annað sem hægt er að kaupa til að auka skemmtistuðulinn. Svona næst þegar ég á pening aflögu?!

    Kv – Skúli





    26.03.2004 at 12:32 #500685
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég hef heyrt að þetta eða svipuð tækni sé til orginal í ákveðnum vélum, skipa- og flugvélavélum. Samkvæmt því hafa fleiri trú á þessu en ?kaupendur sem eru búnir að bíta á agnið?. Mér finnst líka ekki alveg hægt að segja að þetta sé sett fram þannig að þetta virki af-því-bara?, því söluaðilinn hefur sett fram ákveðnar útskýringar á því hvað geri það að verkum að þetta virkar og sýnt það með skýringamyndum m.a. á mánudagsfundi á Loftleiðum. Ég hef hins vegar ekki þá tæknimenntun að geta metið hvort þær skýringar standist 100%, en hljómuðu engu að síður sannfærandi í mín eyru.

    Með verðið, þá er það alveg rétt að það hljómar dýrt að borga 12 þús fyrir einhvern einfaldan blikkhring. En er þetta ekki bara eins og með gamla LC80 sem voru til umræðu hér um daginn, verð á hlutum ræðst ekki af því hver framleiðslukostnaður er heldur því hver ávinningur kaupandans er og hvað hann er tilbúinn til að borga. Framleiðslukostnaður kemur málinu einfaldlega ekkert við! Það er þessi punkur sem kenndur er í markaðsfræðunum þar sem framboð og eftirspurn mætist! Verðið er semsagt hátt af því menn telja það þess virði að borga þetta mikið. Ég er að vísu sjálfur ekki búinn að fjárfesta í þessu, en ef ca 50% af þeim ávinningi sem menn tala um næst, er ég sáttur við að eyða 2×12 þús í þetta. Ódýrara en margt annað sem hægt er að kaupa til að auka skemmtistuðulinn. Svona næst þegar ég á pening aflögu?!

    Kv – Skúli





    26.03.2004 at 12:35 #493414
    Profile photo of Þorvaldur Sigurðsson
    Þorvaldur Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 691

    Sælir!
    Ég á dálítið bágt með að skilja að hæklón ýri eldsneytinu í dísilvél. Það sem það á að gera er að láta loftið sem kemur inn á soggreinina snúast og þar með ætti eldsneytið auðvitað að blandast því betur. En, olían blandast ekki þar eins og alkunna er heldur þegar skrúfloftið hefur verið dregið inn í strokkinn og þjappað þar um 1800%. Þá, og ekki fyrr, kemur olían saman við það. Og á sama andartaki byrjar blandan að brenna svo ekki gefst neinn óratími til blöndunar og það mætti segja mér líka að snúningur á lofti sem hefur þjappast svona væri svona dálítið farinn að hægja á sér. Staðreyndin er nefnilega sú að enginn sem lýsir ágæti græjunnar hefur sýnt fram á raunverulega rannsókn á virkni hennar. Þótt mönnum finnist vera munur verður að bera saman nákvæmlega sambærilegqar aðstæður, s.s. bíl, veður, veg, dekk, aksturslag o.s.frv. og það sem skiptir kannski mestu máli, ökumaðurinn má ekki vita hvort græjan er í bílnum eða ekki. Farið þið nú sem hafið sett þetta í bílana ykkar til piltanna í Borgarholtsskóla, fáið að setja bílinn í mælibekkinn þeirra og prófið hann með og án hæklónsins. Hver veit, kannski verðið þið voðalega glaðir!
    En ég spyr alltaf: Hvers vegna er svona dót, -sem kostar örugglega ekki meira en 500 kall að smíða, það eru nefnilega til vélar sem það gera á svona 5 sekúndum stykkið-, ekki staðalbúnaður í heimi sem hefur sívaxandi áhyggjur af olíuskorti? Og þá er ekki mjög raunhæft svar að tala um samsæri olíuframleiðenda, olían klárast í tíð barnanna okkar. Og þá mun enginn geta búið til 49" dekk þegar allt hráefnið verður upp urið.
    Góða skemmtun
    Þ





    26.03.2004 at 12:35 #500689
    Profile photo of Þorvaldur Sigurðsson
    Þorvaldur Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 691

    Sælir!
    Ég á dálítið bágt með að skilja að hæklón ýri eldsneytinu í dísilvél. Það sem það á að gera er að láta loftið sem kemur inn á soggreinina snúast og þar með ætti eldsneytið auðvitað að blandast því betur. En, olían blandast ekki þar eins og alkunna er heldur þegar skrúfloftið hefur verið dregið inn í strokkinn og þjappað þar um 1800%. Þá, og ekki fyrr, kemur olían saman við það. Og á sama andartaki byrjar blandan að brenna svo ekki gefst neinn óratími til blöndunar og það mætti segja mér líka að snúningur á lofti sem hefur þjappast svona væri svona dálítið farinn að hægja á sér. Staðreyndin er nefnilega sú að enginn sem lýsir ágæti græjunnar hefur sýnt fram á raunverulega rannsókn á virkni hennar. Þótt mönnum finnist vera munur verður að bera saman nákvæmlega sambærilegqar aðstæður, s.s. bíl, veður, veg, dekk, aksturslag o.s.frv. og það sem skiptir kannski mestu máli, ökumaðurinn má ekki vita hvort græjan er í bílnum eða ekki. Farið þið nú sem hafið sett þetta í bílana ykkar til piltanna í Borgarholtsskóla, fáið að setja bílinn í mælibekkinn þeirra og prófið hann með og án hæklónsins. Hver veit, kannski verðið þið voðalega glaðir!
    En ég spyr alltaf: Hvers vegna er svona dót, -sem kostar örugglega ekki meira en 500 kall að smíða, það eru nefnilega til vélar sem það gera á svona 5 sekúndum stykkið-, ekki staðalbúnaður í heimi sem hefur sívaxandi áhyggjur af olíuskorti? Og þá er ekki mjög raunhæft svar að tala um samsæri olíuframleiðenda, olían klárast í tíð barnanna okkar. Og þá mun enginn geta búið til 49" dekk þegar allt hráefnið verður upp urið.
    Góða skemmtun
    Þ





    26.03.2004 at 15:36 #500694
    Profile photo of Aðalsteinn Leifsson
    Aðalsteinn Leifsson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 125

    Gretts. Runnerinn minn eyðir meiru með Hiclone. Gæti verið af því að það er meira gaman að koma við pinnann.
    Kveðja Aliss





    26.03.2004 at 15:36 #493417
    Profile photo of Aðalsteinn Leifsson
    Aðalsteinn Leifsson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 125

    Gretts. Runnerinn minn eyðir meiru með Hiclone. Gæti verið af því að það er meira gaman að koma við pinnann.
    Kveðja Aliss





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 41 through 60 (of 88 total)
← 1 2 3 4 5 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.