Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › HiClone
This topic contains 88 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 5 months ago.
-
CreatorTopic
-
24.03.2004 at 09:42 #194059
AnonymousNú eru einhverjir búnir að vera með HiClone pjátrið í loftinntökum og soggreinum jeppa sinna í allt að 1/2 ári eða lengur. Hvernig er reynslan af þessu? Er þetta virkilega peninganna virði eða er þetta bara peninga plokk?
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
24.03.2004 at 19:50 #493345
Maður er nú mikið búinn að vera að skoða þetta og heyrt góða hluti en hvað kostar þessi gripur ?
24.03.2004 at 19:50 #500616Maður er nú mikið búinn að vera að skoða þetta og heyrt góða hluti en hvað kostar þessi gripur ?
24.03.2004 at 19:56 #500618þetta kostar eitthvað um 12.000 kall stykkið ég er með 2 stk, fyrir og eftir túrbínu og þeir sem að eru ekki með túrbínu fá sér bara eitt stk.
24.03.2004 at 19:56 #493349þetta kostar eitthvað um 12.000 kall stykkið ég er með 2 stk, fyrir og eftir túrbínu og þeir sem að eru ekki með túrbínu fá sér bara eitt stk.
24.03.2004 at 20:46 #500622Sæll og blessaður Izeman. Sé að þú ert með samskonar grútarbrennara og ég, nema ég er ennþá á 33" skífum en get sett Grána á 35". Langar ef ég má spyrja þig smá út í þetta gizmo. Í fyrsta lagi, var eitthvað meira gert, þar á ég við var eitthvað skrúfað upp í olíuverkinu eða skipt um lofthreinsara? Í öðru lagi, skil ég það rétt að það sé sett svona blikk beggja vegna við millikælinn eða hvernig er þetta möndlað? Allar leiðbeiningar þegnar með þökkum.
kv. ólsarinn.
24.03.2004 at 20:46 #493352Sæll og blessaður Izeman. Sé að þú ert með samskonar grútarbrennara og ég, nema ég er ennþá á 33" skífum en get sett Grána á 35". Langar ef ég má spyrja þig smá út í þetta gizmo. Í fyrsta lagi, var eitthvað meira gert, þar á ég við var eitthvað skrúfað upp í olíuverkinu eða skipt um lofthreinsara? Í öðru lagi, skil ég það rétt að það sé sett svona blikk beggja vegna við millikælinn eða hvernig er þetta möndlað? Allar leiðbeiningar þegnar með þökkum.
kv. ólsarinn.
24.03.2004 at 21:40 #500626Sæll Ólsarinn.
Það var ekkert átt nánar við vélina enn að setja Hiclone. En það verður samt vonandi skoðað á næstunni…
Það er mjög fljótgert að setja þetta í.
Þú setur stærri hólkinn strax fyrir framan túrbínu, reynir að troða þessu eins langt inn í slönguna og hægt er (talað um 10cm minnir mig, en það er samt eiginlega ekki hægt nema tæplega 5 cm útaf beygjuni).Minni hólkurinn kemur svo eftir millikælirinn strax fyrir vélina. Það er sama saga með hann, að reyna að troða eins langt og hægt er upp í (þó ekki meira en þessa 10 cm

Svo er bara að muna að snúa hólkunum rétt, því annars virkar þetta örugglega snaröfugt en engar áhyggjur því það eru örvar.Kveðja
Izeman
24.03.2004 at 21:40 #493356Sæll Ólsarinn.
Það var ekkert átt nánar við vélina enn að setja Hiclone. En það verður samt vonandi skoðað á næstunni…
Það er mjög fljótgert að setja þetta í.
Þú setur stærri hólkinn strax fyrir framan túrbínu, reynir að troða þessu eins langt inn í slönguna og hægt er (talað um 10cm minnir mig, en það er samt eiginlega ekki hægt nema tæplega 5 cm útaf beygjuni).Minni hólkurinn kemur svo eftir millikælirinn strax fyrir vélina. Það er sama saga með hann, að reyna að troða eins langt og hægt er upp í (þó ekki meira en þessa 10 cm

Svo er bara að muna að snúa hólkunum rétt, því annars virkar þetta örugglega snaröfugt en engar áhyggjur því það eru örvar.Kveðja
Izeman
25.03.2004 at 14:48 #500631Takk fyrir Izeman – nú þarf ég að hitta fyrrv. formann okkar hér, hann Stefán Jónsson, ég held hann hafi sett svona í Patrolinn sinn, og ræða málið við hann með þessar upplýsingar í farteskinu. Takk fyrir.
25.03.2004 at 14:48 #493361Takk fyrir Izeman – nú þarf ég að hitta fyrrv. formann okkar hér, hann Stefán Jónsson, ég held hann hafi sett svona í Patrolinn sinn, og ræða málið við hann með þessar upplýsingar í farteskinu. Takk fyrir.
25.03.2004 at 19:11 #500635
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
hefur einhver prufað að setja svona í runner ?
25.03.2004 at 19:11 #493364
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
hefur einhver prufað að setja svona í runner ?
25.03.2004 at 19:14 #500641
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Já og hvað með 3.0L Patrollu?
25.03.2004 at 19:14 #493367
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Já og hvað með 3.0L Patrollu?
25.03.2004 at 19:21 #500645
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Það er að segja 3L v6 runner !
25.03.2004 at 19:21 #493370
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Það er að segja 3L v6 runner !
25.03.2004 at 20:28 #500649Er með Hiclone í Cherokee 4.litra og hann er að eiða 1.5
litra minna á hundraði, auk þess að vélin gengur léttar í hægagangi og togið hefur aukist.
25.03.2004 at 20:28 #493375Er með Hiclone í Cherokee 4.litra og hann er að eiða 1.5
litra minna á hundraði, auk þess að vélin gengur léttar í hægagangi og togið hefur aukist.
25.03.2004 at 20:36 #500653Setti þetta í 3L bensín runner í haust. Aflið jókst og eyðslan líka.
Aðalsteinn
25.03.2004 at 20:36 #493379Setti þetta í 3L bensín runner í haust. Aflið jókst og eyðslan líka.
Aðalsteinn
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
