Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › HiClone
This topic contains 88 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 8 months ago.
-
CreatorTopic
-
24.03.2004 at 09:42 #194059
AnonymousNú eru einhverjir búnir að vera með HiClone pjátrið í loftinntökum og soggreinum jeppa sinna í allt að 1/2 ári eða lengur. Hvernig er reynslan af þessu? Er þetta virkilega peninganna virði eða er þetta bara peninga plokk?
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
24.03.2004 at 09:47 #500573
Þú skalt vona að ég fari ekki með þetta í Ella. Hiclone er nú varla mikið peningaplokk fyrst að þú getur skilað þessu og fengið endurgreitt. Ég hef enga reynslu af þessu, en hef mikla trú á þessu.
Haukur
24.03.2004 at 09:47 #493303Þú skalt vona að ég fari ekki með þetta í Ella. Hiclone er nú varla mikið peningaplokk fyrst að þú getur skilað þessu og fengið endurgreitt. Ég hef enga reynslu af þessu, en hef mikla trú á þessu.
Haukur
24.03.2004 at 10:08 #500577
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Skiljum trúnna eftir heima og komið með staðreyndir. Ég er að spyrja um reynslu manna eftir að hafa notað þetta í einhvern tíma, ekki hvað þeir hafa trú á.
24.03.2004 at 10:08 #493307
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Skiljum trúnna eftir heima og komið með staðreyndir. Ég er að spyrja um reynslu manna eftir að hafa notað þetta í einhvern tíma, ekki hvað þeir hafa trú á.
24.03.2004 at 10:29 #500581Ég setti þetta í bílinn hjá mér núna fyrir síðustu helgi og sá ég stæðsta muninn strax í eyðslunni, og samkvæmt mælingu á alveg eins bíl sem var með mér í helgartúr um helgina var ég að eyða minni olíu en hann og mikið minni eyðsla en ég hef verið að gera.
Bara það eitt og sér réttlætir þetta í bílnum hjá mér, ekki var ég heldur frá því að Pattinn hafi verið að fara mikið éttar með kambana enn það á ég eftir að skoða betur.
en enn sem komið er er ég afar sáttur við þetta.
Kv. Lúther
24.03.2004 at 10:29 #493311Ég setti þetta í bílinn hjá mér núna fyrir síðustu helgi og sá ég stæðsta muninn strax í eyðslunni, og samkvæmt mælingu á alveg eins bíl sem var með mér í helgartúr um helgina var ég að eyða minni olíu en hann og mikið minni eyðsla en ég hef verið að gera.
Bara það eitt og sér réttlætir þetta í bílnum hjá mér, ekki var ég heldur frá því að Pattinn hafi verið að fara mikið éttar með kambana enn það á ég eftir að skoða betur.
en enn sem komið er er ég afar sáttur við þetta.
Kv. Lúther
24.03.2004 at 10:32 #500587Patrol 1992. Er búinn að hafa þetta í bílnum í rúman mánuð. Finn mikinn mun, sérstaklega hvað hann heldur vel víð í brekkum. Nú er bara 5 gírinn yfir Hellisheiðina frá Reykjavík. Ekki búinn að prófa þetta enn í alvöru snjó. Eyðslan virðist vera svipuð en mun léttari og þíðari gangur í hægagangi. Virðist skila miklu fyrir lítinn pening.
Bjarni
R2541
24.03.2004 at 10:32 #493317Patrol 1992. Er búinn að hafa þetta í bílnum í rúman mánuð. Finn mikinn mun, sérstaklega hvað hann heldur vel víð í brekkum. Nú er bara 5 gírinn yfir Hellisheiðina frá Reykjavík. Ekki búinn að prófa þetta enn í alvöru snjó. Eyðslan virðist vera svipuð en mun léttari og þíðari gangur í hægagangi. Virðist skila miklu fyrir lítinn pening.
Bjarni
R2541
24.03.2004 at 10:52 #500591Var örugglega ekkert annað gert í leiðinni þegar hæklónið var sett í?
-haffi (skeptískur)
24.03.2004 at 10:52 #493321Var örugglega ekkert annað gert í leiðinni þegar hæklónið var sett í?
-haffi (skeptískur)
24.03.2004 at 13:07 #500595
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hvað með nýrri tölvustýrðar Diesel vélar?
24.03.2004 at 13:07 #493324
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hvað með nýrri tölvustýrðar Diesel vélar?
24.03.2004 at 14:25 #493329Sælir
Setti þetta í Pajero 2000 módel með 2800 vélinni síðasliðinn janúar. Eyðslan minnkaði um ca 2 lítra á 100km í blönduðum akstri.
En svo spyr maður sig hvort að alveg nýjir bílar hljóti ekki að vera komnir með svipaða tækni original?
Kveðja
Izeman
24.03.2004 at 14:25 #500599Sælir
Setti þetta í Pajero 2000 módel með 2800 vélinni síðasliðinn janúar. Eyðslan minnkaði um ca 2 lítra á 100km í blönduðum akstri.
En svo spyr maður sig hvort að alveg nýjir bílar hljóti ekki að vera komnir með svipaða tækni original?
Kveðja
Izeman
24.03.2004 at 18:19 #493333
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Var að skoða og þetta er til í lödu sport. Hafið þið trú á að þetta myndi hjálpa eitthvað?
24.03.2004 at 18:19 #500603
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Var að skoða og þetta er til í lödu sport. Hafið þið trú á að þetta myndi hjálpa eitthvað?
24.03.2004 at 19:05 #493337Ég hef nú trú á að þetta geri meira gagn (ef eitthvað) í díslum heldur en bensínkveikjurum. Ég ætla þó að prófa þetta í Broncoinn við tækifæri. Maður skilar þessu þá bara ef ekkert gerist!
Kveðja, Hjölli.
24.03.2004 at 19:05 #500607Ég hef nú trú á að þetta geri meira gagn (ef eitthvað) í díslum heldur en bensínkveikjurum. Ég ætla þó að prófa þetta í Broncoinn við tækifæri. Maður skilar þessu þá bara ef ekkert gerist!
Kveðja, Hjölli.
24.03.2004 at 19:44 #493341ég er búinn að vera með hiclone í L-200 2,5 tdi í 3 1/2 mánuð og mér finnst það virka fínt, eiðslan minkaði um 1 1/2 líter á 100 og ég er með boost mæli og túrbínan er að koma inn á lægri snúning hjá mér, hún kom inn á 1800 sn en er að koma inn í 14-1500 sn núna þannig að þetta er mjög gott fyrir minn bíl allavegana, þarf allavegana ekki að fá endurgreitt :o) og ég finn líka hvað hann togar betur upp brekkur.
Marteinn R-2444
24.03.2004 at 19:44 #500611ég er búinn að vera með hiclone í L-200 2,5 tdi í 3 1/2 mánuð og mér finnst það virka fínt, eiðslan minkaði um 1 1/2 líter á 100 og ég er með boost mæli og túrbínan er að koma inn á lægri snúning hjá mér, hún kom inn á 1800 sn en er að koma inn í 14-1500 sn núna þannig að þetta er mjög gott fyrir minn bíl allavegana, þarf allavegana ekki að fá endurgreitt :o) og ég finn líka hvað hann togar betur upp brekkur.
Marteinn R-2444
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.