This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Baldur Gunnarsson 20 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Jæja hérna ætla ég að koma með dálítið sem að vonandi allir geta haft gaman af, hvort sem menn aka um á patrol, land-rover, land cruiser eða bara Willy’s.
Hérna er linkur á heimasíðu hjá þáttum sem að ég er búinn að horfa mikið á og hreinlega elska, lang lang bestu bílaþættir í heimi, þrátt fyrir að vera breskir (leka væntanlega olíu eins og allt annað breskt).
En þetta er eitthvað sem að mig langaði til að sýna ykkur þar sem að Hi-Lux hafa nú notið töluverðra vinsælda í breytingum en þetta er snilld.
Kíkið á hilux vídeóið sem að er þarna fyrir neðan myndina af EVOnum og lambonum.
Talandi um built tough………..
You must be logged in to reply to this topic.