This topic contains 27 replies, has 1 voice, and was last updated by Ingólfur Kolbeinsson 16 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Talsvert lesmál er komið á vefinn um það að mata bensín- og díselvélar með vetnisgasi sem framleiða má með rafgreiningu á vatni í bílnum.
Sumir seljendur skrifa hástemmdar lýsingar á fullkomnari bruna eldsneytisins við vetnisíblöndunina o.s.frv. og lofa allt að helmings sparnaði á eldsneyti, sem hljómar í mínum eyrum sem „too good to be true“.
Hefur nokkur ykkar prófað svona eða fengið tryggar upplýsingar / reynslusögur um það hvort þetta sé að virka, eða bara enn eitt bullið til að féfletta auðtrúa bílaeigendur ?Kv.
Ágúst
You must be logged in to reply to this topic.