This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Halldór Gunnlaugur Hauksson 14 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Ágætu jeppamenn og konur!
Vona það líti ekki ílla út þó ég láti vita hér af mikilli útsölu K2M á Akureyri. Þetta verður einungis á milli 17:00-19:00 á morgun föstudag. Þeir virðast ætla hætta með allt sem viðkemur jeppum og það á að reyna hreinsa út sem mest af vörunum. Ég var að vinna hjá þeim fram að síðustu áramótum og veit nokkurn veginn hvað er til þarna í kjallaranum og þeir hafa einnig beðið mig um að vera á staðnum til aðstoðar og útskýringar á þessum hlutum.Það sem ég man eftir er þetta:
Drifhlutföll aðalega Toyotu en einnig smá í Ford 10.25, D60 og minnir að hafi verið til í nýja Ram
Driflegusett Toyotur, Ford, D60
Nafstúta þéttisett Hilux og LC60
Loftpúðar 1200 kg ca 20cm travel
Loftpúðar 1300 kg ca 25 cm travel
Loftmæladisplay digital sýnir 5 álestra í einu
Loftmælar analog 2ja vísa með ljósi
Niðurgírun í millikassa MMC, Nissan Navara, Hilux og Trooper
Loftkútar 11 ltr.
Jeppaaurhlífar
Kastarar
Snorkel á Trooper, MMC L200 og kannski fleiri (búið á HD80)
Toppgrindur úr áliÞetta er það sem ég man eftir en sjálfsagt er eitthvað meira til þarna.
Þetta ætti að koma mönnum til góða í þessu árferði sem er hjá okkur. Léttar veitingar verða víst líka á staðnum (ætla ekki að skilgeina það nánar) en nýtist kannski ekki þeim sem versla gegnum símaBestu kveðjur,
Halli Gulli
p.s. síminn þarna er 464-7960
You must be logged in to reply to this topic.