Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Hert á diskalæsingum?
This topic contains 16 replies, has 1 voice, and was last updated by Birkir Jónsson 21 years, 1 month ago.
-
CreatorTopic
-
17.03.2004 at 20:10 #194005
AnonymousGetur einhver sagt mér hvort það sé hægt að herða upp á diskalæsingum í hilux ef svo hvernig þá?
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
17.03.2004 at 21:36 #491766
þú getur talað við þá í toyota breytingum
þeir geta örugglega sagt þeir hvernig þetta er gert
Heiðar U119
17.03.2004 at 21:36 #498921þú getur talað við þá í toyota breytingum
þeir geta örugglega sagt þeir hvernig þetta er gert
Heiðar U119
18.03.2004 at 09:33 #491768Félagi minn gerði þetta á sínum hilux með því að bæta skinnum bakvið diskana eða eitthvað svoleiðis. Ég hef séð það í notkun og það svínvirkar hjá honum, á 38" dekkjum.
18.03.2004 at 09:33 #498925Félagi minn gerði þetta á sínum hilux með því að bæta skinnum bakvið diskana eða eitthvað svoleiðis. Ég hef séð það í notkun og það svínvirkar hjá honum, á 38" dekkjum.
18.03.2004 at 09:39 #491770Mig minnir að ég hefi lesið það eitthvern tíma, að það sé hægt að stilla virkni diskalæsinga með því að blanda sjálfskiptivökva við gírolíuna. Þetta hefur væntanlega áhrif á núningsstuðulinn milli diskanna, sem hefur mest að segja við mikið álag. Mér kæmi ekki á óvart þó með þessu móti væri hægt að fá sambærilega virkni og með 100% læsingu, en ég hef ekki prófað þetta.
Skinnur undir diska eða gorma, hefur mest að segja við lítið álag, t.d. eitt hjól er tjakkað upp.
-Einar
18.03.2004 at 09:39 #498929Mig minnir að ég hefi lesið það eitthvern tíma, að það sé hægt að stilla virkni diskalæsinga með því að blanda sjálfskiptivökva við gírolíuna. Þetta hefur væntanlega áhrif á núningsstuðulinn milli diskanna, sem hefur mest að segja við mikið álag. Mér kæmi ekki á óvart þó með þessu móti væri hægt að fá sambærilega virkni og með 100% læsingu, en ég hef ekki prófað þetta.
Skinnur undir diska eða gorma, hefur mest að segja við lítið álag, t.d. eitt hjól er tjakkað upp.
-Einar
18.03.2004 at 11:06 #498933Sælir.
Ég var með svona diskalás að framan í Hilux á "38 hjólum. Hann hjálpaði heilmikið, þó hann virkaði ekki 100% við allra erfiðustu aðstæður. Eflaust hefur líka eitthvað að segja hvernig olíu menn nota eins og eik bendir á.
Ferðakveðja,
BÞV
18.03.2004 at 11:06 #491772Sælir.
Ég var með svona diskalás að framan í Hilux á "38 hjólum. Hann hjálpaði heilmikið, þó hann virkaði ekki 100% við allra erfiðustu aðstæður. Eflaust hefur líka eitthvað að segja hvernig olíu menn nota eins og eik bendir á.
Ferðakveðja,
BÞV
18.03.2004 at 12:09 #498937
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Góðann daginn !
Ég á semsagt líka að vera með ca 1stk. diskalæsingu að aftan.. en hef aldrei séð hana virka. Er þá bara málið að bæta skinnum fyrir aftan ?Kv. Gretar
18.03.2004 at 12:09 #491774
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Góðann daginn !
Ég á semsagt líka að vera með ca 1stk. diskalæsingu að aftan.. en hef aldrei séð hana virka. Er þá bara málið að bæta skinnum fyrir aftan ?Kv. Gretar
18.03.2004 at 14:02 #498940Ég gerði þetta á mínum lét 4mm skinnu undir gorminn sem þrýstir á diskana svínvirkar í púðri og þess háttar en það segir sig sjálft að hún svíkur undir álagi.
Svo er líka vandamál að smurstöðvarnar hunsa límmiðan sem er yfirleitt á hásingunni þar sem stendur LSD oil only sem þýðir að maður verður að nota olíu fyrir diskalæsingar (fást á næstu bensó).
Ef þú ert að rífa læsinguna í sundur þá mundi ég þrífa alla olíu af diskunum áðu en þú lætur hana saman afturKv. Bjarni
18.03.2004 at 14:02 #491776Ég gerði þetta á mínum lét 4mm skinnu undir gorminn sem þrýstir á diskana svínvirkar í púðri og þess háttar en það segir sig sjálft að hún svíkur undir álagi.
Svo er líka vandamál að smurstöðvarnar hunsa límmiðan sem er yfirleitt á hásingunni þar sem stendur LSD oil only sem þýðir að maður verður að nota olíu fyrir diskalæsingar (fást á næstu bensó).
Ef þú ert að rífa læsinguna í sundur þá mundi ég þrífa alla olíu af diskunum áðu en þú lætur hana saman afturKv. Bjarni
18.03.2004 at 14:45 #498944Ef ég man rétt þá settu menn smávegis af bremsuvökva á diskalæsingarnar hér á árum áður. Þetta átti að gera diskana stamari. Einnig settu menn lok af Ora niðursuðudósum á milli diskanna. Af einhverjum ástæðum hef ég ekki heyrt af svoleiðis æfingum lengi…
Bjarni G.
18.03.2004 at 14:45 #491778Ef ég man rétt þá settu menn smávegis af bremsuvökva á diskalæsingarnar hér á árum áður. Þetta átti að gera diskana stamari. Einnig settu menn lok af Ora niðursuðudósum á milli diskanna. Af einhverjum ástæðum hef ég ekki heyrt af svoleiðis æfingum lengi…
Bjarni G.
18.03.2004 at 15:52 #498948Þegar menn tala um að diskalæsingar hjálpa ekki eru menn yfirleitt að horfa á bílinn þegar hann er búinn að stoppa.
Diskalæsingin kemur þér oft í gegnum erfiðann hjalla en hún virðist ekki gera neitt fyrir þig þegar þú ert orðinn stopp. Diskalæsingar eins og í dana 35 svín virka, þetta sér maður oftast á tveimur svipað búnum bílinum annar með og hinn án læsingar.
Ef þér finnst hún ekkert ganga þá getur þú get eins og Ýktur segir ,,[i:3j42xp6y]bætt [b:3j42xp6y]smá[/b:3j42xp6y] bremsuvökva á drifið[/i:3j42xp6y]´´. Diskalæsingar eru í raun diska[i:3j42xp6y]tregður[/i:3j42xp6y] en ekki diska[i:3j42xp6y]læsingar[/i:3j42xp6y] þannig að þú ættir aldrei að sjá þær virka nema hvorugt hjólið á öxlinum hafi grip.
Kveðja Fastur
18.03.2004 at 15:52 #491780Þegar menn tala um að diskalæsingar hjálpa ekki eru menn yfirleitt að horfa á bílinn þegar hann er búinn að stoppa.
Diskalæsingin kemur þér oft í gegnum erfiðann hjalla en hún virðist ekki gera neitt fyrir þig þegar þú ert orðinn stopp. Diskalæsingar eins og í dana 35 svín virka, þetta sér maður oftast á tveimur svipað búnum bílinum annar með og hinn án læsingar.
Ef þér finnst hún ekkert ganga þá getur þú get eins og Ýktur segir ,,[i:3j42xp6y]bætt [b:3j42xp6y]smá[/b:3j42xp6y] bremsuvökva á drifið[/i:3j42xp6y]´´. Diskalæsingar eru í raun diska[i:3j42xp6y]tregður[/i:3j42xp6y] en ekki diska[i:3j42xp6y]læsingar[/i:3j42xp6y] þannig að þú ættir aldrei að sjá þær virka nema hvorugt hjólið á öxlinum hafi grip.
Kveðja Fastur
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.