FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Hentar Dodge Durango til breytinga?

by Andri Már Johnsen

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Hentar Dodge Durango til breytinga?

This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Kristján Már Guðnason Kristján Már Guðnason 16 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 03.12.2008 at 16:06 #203306
    Profile photo of Andri Már Johnsen
    Andri Már Johnsen
    Participant

    Sæl

    Er með Dodge Durango 2004 5,7 Hemi og er mikið búinn að spá í hvernig hann henti til breytinga. Bíllinn er þegar kominn á 35″ sem fór undir hann án nokkurra vandræða. Þetta eru klárlega sterkir bílar með hörkuvél, nóg pláss og „einungis“ 2.300 kg. Afturhásingin er 9,25″ og klárlega nógu öflug, að framan er hinsvegar vindufjöðrun og 8″ köggull.
    Á mínushliðinni er hinsvegar það að þetta hefur ekki verið gert áður, úrval af aukabúnaði eins og læsingum og hlutföllum er óþekkt stærð og það þarf að sérsmíða kanta.
    Hvað segið þið 4×4 menn og konur, er þessi tegund kandidat í breytingar og hversu mikið þyrfti að gera fyrir t.d. c.a 40″ breytingu að ykkar mati?
    Er þetta ekki tilvalið kreppuverkefni :-)

  • Creator
    Topic
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
  • Author
    Replies
  • 03.12.2008 at 16:30 #634058
    Profile photo of Agnar Benónýsson
    Agnar Benónýsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 3080

    [url=http://www.f4x4.is/new/ads/default.aspx?file=jeppar/33993:22a2tium][b:22a2tium]Durango[/b:22a2tium][/url:22a2tium] á 44" til sölu
    .
    [img:22a2tium]http://www.f4x4.is/new/files/webfiles/ads/33993/22506.jpg[/img:22a2tium]





    03.12.2008 at 20:32 #634060
    Profile photo of Vigfús Ingvarsson
    Vigfús Ingvarsson
    Member
    • Umræður: 9
    • Svör: 44

    bara að benda á að Durango-inn á myndinni er ekki 2004, ég held að hann sé 2001, 2004 bílinn er kominn með annað boddy





    03.12.2008 at 21:11 #634062
    Profile photo of Steinmar Gunnarsson
    Steinmar Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 381

    Talaðu við Bogga í Mótorstillingu í Garðabæ, hann breytti þessum á myndinni fyrir ofan.
    2004 bíllin er með tannstangarstýri sem þarf að skipta út fyrir hefðbundna maskínu. Framhjólabúnaðurinn er svo að segja ónothæfur fyrir stærra en 35" dekk. Afturhásingin er sterk og góð, en það fást ekki neinar læsingar í hana sem henta fyrir íslenska notkun og hlutföll af skornum skammti.
    Kv.
    Steinmar





    03.12.2008 at 23:03 #634064
    Profile photo of Grimur Jónsson
    Grimur Jónsson
    Participant
    • Umræður: 15
    • Svör: 1125

    Skipta bara um hásingar, það er minnsta málið.
    Þetta eru ferlega skemmtilegir bílar að innan, nóg afl o.s.frv. Algerlega ástæðulaust að láta eitthvert hásingavesen vefjas fyrir sér.





    04.12.2008 at 12:24 #634066
    Profile photo of Heiðar Steinn Broddason
    Heiðar Steinn Broddason
    Participant
    • Umræður: 113
    • Svör: 839

    það er durango sem Villi formaður Austurlandsdeildar er á og hann er 37" breyttur með vonlausa vindubúnaðin ennþá að framan

    kv Heiðar





    04.12.2008 at 16:23 #634068
    Profile photo of Kristján Már Guðnason
    Kristján Már Guðnason
    Member
    • Umræður: 117
    • Svör: 660

    já ég segi það nú það er nú varla flóknara að skipta út hásingum á þessu frekar en öðru 😉

    kv. Kristján





  • Author
    Replies
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.