This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Dagur Bragason 18 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Helgina 16 til 17 september er hellskoðunarferð á vegum umhverfisnefndar, í stað svokallaðrar baggaferðar.
Ætlunin er að skoða hella í Lakahrauni í leiðsögn Kristjáns Péturs frá Þverá og Jóhannesar Kristjánssonar, en fjölmargir áhugaverði hellar eru í hrauninu.
Boðið er uppá gistingu í Miklafellsskála, 18 svefnpláss, og einnig er hægt að tjalda við skálann.
Æskileg er að lagt verði af stað á föstudaginn 15/9 því farið verður að hellunum frá Miklafellskála um kl. 10 á laugardaginn.
Mælst er til að fólk verði vel búið með höfuðljós, handljós, hjálm (reiðhjóla), góða skó og annan búnað.
Skráningu er lokið
You must be logged in to reply to this topic.