This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón G. Bergsson 12 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Sælir félagar !
Datt í hug að skella inn póst og athuga hvort áhugi væri á rútuferð á föstudag kl: 18:00 í heimsókn til Artic Trucks. Þar verða veitingar í boði. Að lokinni dagskrá þar um kl:20:00 verður rútuferð í félagsheimilið á Höfðanum þar sem í boði verður kaffi, piparkökur og meiri bjór á vægu verði. Ákvörðum um heimferð tekin í rútunni á leið í bæinn, gætum t.d. verið komnir heim um miðnætursbil.
Geri þráð á fésinu og f4x4.is þar sem menn geta skráð sig. Gott væri ef við gætum lagt il bílstjórann, þá yrði rútugjaldið mjög hóflegt.
Áhugasamir skrái sig hér á þráðinn
You must be logged in to reply to this topic.