FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Heimsmets tilraun á Suðurskautinu

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Heimsmets tilraun á Suðurskautinu

This topic contains 125 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Bjarni Már Gauksson Bjarni Már Gauksson 19 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 22.11.2005 at 15:54 #196692
    Profile photo of
    Anonymous

    Nú ætti að fara að styttast í að sex hjóla Fordinn „Ice Challanger“ (IceCool) komi til Suðurskautsins. Ég rakst á þessa heimasíðu sem fjallar um þennan leiðangur.
    Veit einhver um hvernig gengið hefur hingað til hjá leiðangrinum? Spennandi ferðalag sem verður vonandi hægt að fylgjast með á vefnum.

    ÓE

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 61 through 80 (of 125 total)
← 1 … 3 4 5 … 7 →
  • Author
    Replies
  • 13.12.2005 at 01:34 #533566
    Profile photo of Ásgeir Halldórsson
    Ásgeir Halldórsson
    Participant
    • Umræður: 36
    • Svör: 848

    Ætli mér sé ekki óhætt þá að fullyrða að við verðum eina þjóðin sem lifir af komandi ísöld 😉

    kv, Ásgeir





    13.12.2005 at 10:29 #533568
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Ég er sammála flestum ef ekki öllum hér. Þetta er mikið afrek og sýnir vel hve langt við erum komnir í breytingasmíðinni. Ég vil óska Gunnari og þeim sem að þessu stóðu til hamingju með afrekið. Stórkostlegt framtak sem hefur alls ekki fengið verðskuldaða umfjöllun í fjölmiðlum.

    Kveðja Erlingur Harðar





    13.12.2005 at 10:45 #533570
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Gæsilegt afrek og ég óska Gunnari og áhöfinni á IceChallanger til hamingju, já og öllum þeim sem stóðu að þessu.

    Nú á bara eftir að komast til baka, þannig að það verður hægt að fylgjast áfram með http://www.icechallanger.co.uk vefnum eitthvað áfram.

    ÓE





    13.12.2005 at 12:31 #533572
    Profile photo of Hjörtur Arnþórsson
    Hjörtur Arnþórsson
    Participant
    • Umræður: 12
    • Svör: 75

    Frétt og myndir á öðru spjallsvæði um metið [url=http://www.pirate4x4.com/forum/showthread.php?t=422068:2t09rw34]hér[/url:2t09rw34]





    13.12.2005 at 14:56 #533574
    Profile photo of Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Member
    • Umræður: 78
    • Svör: 2584

    Freysi veit náttúrulega nákvæmlega um hvað þetta mál snýst, enda nýtur Capt. Egilsson að sjálfsögðu þess að hafa haft reynslu Freysa og hans félaga til að moða úr, enda veit ég að þeir vinirnir hafa margt spjallið tekið um þessar aðstæður. Hvað sem því líður, þá þarf að hafa í huga, að þótt þessir ferðafélagar Gunna séu að sjálfsögðu margreyndir í ferðum á heimskautasvæðunum, búa þeir ekki yfir hinni íslensku þekkingu á þessari tegund aksturs. Því hefur okkar maður vafalaust þurft að aka einn og sjálfur alla leið að mestu, því svo er að sjá sem færið hafi ekki verið með allra besta móti vegna afbrigðilegs hitastigs á þessum slóðum og þá hefur ekkert, ég endurtek EKKERT, komið í staðinn fyrir reynslu skipstjórans okkar. En nú krossleggjum við fingur og óskum honum og félögum hans hins besta á leiðinni til baka til Patriot Hills.





    13.12.2005 at 14:59 #533576
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Stóð í mogganum í morgun (og ekki lýgur hann :) að Gunni hefði náð að sofa í 2 tíma á leiðinni uppeftir. Þeir sváfu hinsvegar út síðustu nótt og náðu heilum 5 tímum af svefni …..!

    kv
    Rúnar.





    17.12.2005 at 22:16 #533578
    Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson
    Jóhannes þ Jóhannesson
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 2995

    Tekið af MBL.
    Gunnar Egilsson pólfari renndi í kvöld í höfn í Patriot Hill, sem var upphafspunktur leiðangurs hans og fimm Breta á sérútbúinni bifreið á Suðurpólinn, á enn nýju heimsmeti, 45 klst. og 35 mínútum. Bættu þeir þar með eigið heimsmet um 24 klst og 25 mínútur. Fréttavefurinn suðurland.net segir frá því að Gunnar hafi hringt í kunningja sinn Arngrím Hermannsson, við komu sína til Patriot Hill og greint honum frá heimsmetinu.

    (Alveg magnaður skipper
    Þess maður er ekki hægt)
    Frábært afrek
    Til Hamingju Gunnar
    Kv-JÞJ





    17.12.2005 at 22:27 #533580
    Profile photo of Karl Guðnason
    Karl Guðnason
    Member
    • Umræður: 28
    • Svör: 1154

    Gunni klaki ef ég væri með hatt þá tæki ég ofan. Alvöru maður og Íslendingur.
    Maður verður bara stoltur af því að vera samlandi ,klakinn lengi lifi, Húrra Húrra Húrra Húrra.
    Ps: Eða er "Klakinn " kannske "Kafteinninn" ég er tilbúinn að afsala mér "Kafteins"tittlinum ef Gunni Cool vill nota hann
    Kv:kalli kaldi.





    18.12.2005 at 08:11 #533582
    Profile photo of Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Member
    • Umræður: 78
    • Svör: 2584

    Gott fólk!
    Er ekki jafn mikil ástæða til að hafa samkomu í Vetrargarðinum þegar okkar maður kemur til landsins og í gær þegar Miss World kom?
    Er einhver vegur að við getum verið þátttakendur í því að standa að slíku? Og hvernig er með Ford-umboðið, varla get ég ímyndað mér annað en Ford eigi eftir að hampa þessu afreki eitthvað, Ice Cool II er jú Ford E 350að stofni til, hvað sem öðru líður! Manni finnst að þeim beri einhver skylda til að standa að móttökuathöfn. Tja, hvað segið þið?





    18.12.2005 at 11:05 #533584
    Profile photo of Vilhjálmur Freyr Jónsson
    Vilhjálmur Freyr Jónsson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 446

    Það er ekki síður ástæða til að gera mikið úr heimkomu kallsinns, ekki síður en alheimsfegurðardrottningu, Kallinn hefur staðið sig með mikilli príði og er stolt okkar Íslendinga og sérstaklega jeppakalla.
    Svo er hann líka fallegur.





    18.12.2005 at 12:12 #533586
    Profile photo of Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Member
    • Umræður: 78
    • Svör: 2584

    Eins og venjulega erum við sammála "gömlu" félagarnir, Gunni ER flottastur1





    18.12.2005 at 12:32 #533588
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    spurninginn hvenær kemur þessi grýðarlega fallegi jeppakarl til landsins, svo við geturm tekið á móti honum með viðhöfn. T.d heiðursvörð jeppa eða blómvönd frá 4×4 sem væri stærri en hann héldi á.

    PS eru ekki til blóm sem heita Frostrósir eða er ég allveg úti að aka í blómafræðunum





    18.12.2005 at 12:36 #533590
    Profile photo of Skúli Haukur Skúlason
    Skúli Haukur Skúlason
    Participant
    • Umræður: 86
    • Svör: 2442

    Sammála Frey, einmitt búið að vera pæling með þetta. Það er hugmynd í gangi að stilla upp góðum hóp af jeppum í einskonar heiðursvörð á leið hans þegar hann kemur heim. Það er óvíst hvenær hann kemur, ræðst af því hvenær aðstæður skapast til að fljúga frá Patriot Hill, þannig að nánari upplýsingar koma síðar.
    Kv – Skúli





    18.12.2005 at 12:38 #533592
    Profile photo of Árni Alfreðsson
    Árni Alfreðsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 280

    Þegar gönguskíðakapparnir Óli Haralds, Halli og Ingþór komu heim eftir Suðurskautstúrinn þá minnir mig að tekið hafi verið á móti þeim eins og fegurðardrottningum (enda myndarlegustu menn).

    Þó ég sé mikill áhugamaður um gönguskíði og afrek á því sviði þá finnst mér að Gunni eigi ekkert síður skilið að fá ámóta viðtökur hjá þjóðinni enda vel gert hjá honum og ekki minna afrek en að verða "miss world".

    Kv. Árni Alf.





    18.12.2005 at 12:41 #533594
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant
    • Umræður: 713
    • Svör: 2671

    (Blóm) Eru ekki til bara á glugum





    18.12.2005 at 12:47 #533596
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    rétt hjá þér enda viðurkenni ég það að vera frekar fáfróður á þeim vettvangi.





    18.12.2005 at 13:00 #533598
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant
    • Umræður: 713
    • Svör: 2671

    Það er hægt lita rósir bláar með því að sitja blátt litar efni í vatn og láta rósirnar standa í því 1-2 daga verða þær þá
    dökkbláar





    19.12.2005 at 03:17 #533600
    Profile photo of Friðrik H. Friðriksson
    Friðrik H. Friðriksson
    Participant
    • Umræður: 18
    • Svör: 122

    Fantagóð hugmynd að taka á móti heimsmet- og pólfaranum með því að biðja/bjóða jeppaeigendum að stilla sér (þ.e. farartækjunum) upp einhversstaðar.





    19.12.2005 at 05:37 #533602
    Profile photo of Sigurlaugur Þorsteinsson
    Sigurlaugur Þorsteinsson
    Participant
    • Umræður: 36
    • Svör: 1915

    Ekki spurning um að taka vel á móti karli hinum víðförla með heiðursvörð jeppamanna, hvenær kemur hann til landsins.
    Klakinn





    20.12.2005 at 11:52 #533604
    Profile photo of Skúli Haukur Skúlason
    Skúli Haukur Skúlason
    Participant
    • Umræður: 86
    • Svör: 2442

    Suðurland.net hefur sett upp spjallborð um afrekið. Þar er bæði hægt að spjalla með texta og on line með mæk og webcam.
    Þið finnið þetta á http://www.sudurland.net/forsida/a-polinn-fyrir-jolin/
    Kv – Skúli





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 61 through 80 (of 125 total)
← 1 … 3 4 5 … 7 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.