Forsíða › Forums › Spjallið › GPS og leiðir › Hefur einhver betra minni en ég?????
This topic contains 60 replies, has 1 voice, and was last updated by Helena Sigurbergsdóttir 20 years, 9 months ago.
-
CreatorTopic
-
29.02.2004 at 00:03 #193868
Er búin að vera að leita að upplýsingum um slys sem varð í fjallgöngu við fossin Glym í Hvalfirði, sem að mig minnir féll dómur í nú nýlega.
Man einhver hvenær þetta slys var?
Hvenær dómurinn féll?
Hvar ég finn dóminn?Með von um að einhver hér hafi betra minni en ég.
Helena gullfiskur -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
29.02.2004 at 00:31 #496714
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Mig mynnir að unga konan heiti Selma sem þú ert að tala um, hún var í vinnu hjá Ísl. ævintýraferðum eða Addice eða hvað það fyrirtæki hét í lokin og henni voru dæmdar einhverjar milljónir í bætur fyrir ca 2-4 mánuðum síðan vegna fótmissis. Slysið gerðist sennilega 2002 ef ég man rétt.
29.02.2004 at 00:31 #490132
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Mig mynnir að unga konan heiti Selma sem þú ert að tala um, hún var í vinnu hjá Ísl. ævintýraferðum eða Addice eða hvað það fyrirtæki hét í lokin og henni voru dæmdar einhverjar milljónir í bætur fyrir ca 2-4 mánuðum síðan vegna fótmissis. Slysið gerðist sennilega 2002 ef ég man rétt.
29.02.2004 at 00:47 #496716
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
fann þetta á MBL.is
mbl.is Forsíða Leit í fréttum mbl.is
Innlent | fös. 19.12.2003 | Vægi 81%
Ferðaskrifstofa bótaskyld vegna slyss í Glymsgili
Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að 6,4 milljóna króna krafa fyrrverandi starfsmanns Íslenskra ævintýraferða í þrotabú fyrirtækisins yrði gerð að forgangskröfu. Konan var starfsmaður Íslenskra ævintýraferða árið 2001, en nafni félagsins var breytt í Ævintýrið skömmu áður en bú þess var tekið til gjaldþrotaskipta fyrr á þessu ári
29.02.2004 at 00:47 #490134
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
fann þetta á MBL.is
mbl.is Forsíða Leit í fréttum mbl.is
Innlent | fös. 19.12.2003 | Vægi 81%
Ferðaskrifstofa bótaskyld vegna slyss í Glymsgili
Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að 6,4 milljóna króna krafa fyrrverandi starfsmanns Íslenskra ævintýraferða í þrotabú fyrirtækisins yrði gerð að forgangskröfu. Konan var starfsmaður Íslenskra ævintýraferða árið 2001, en nafni félagsins var breytt í Ævintýrið skömmu áður en bú þess var tekið til gjaldþrotaskipta fyrr á þessu ári
29.02.2004 at 14:05 #490136Man þá einhver eftir máli sem hefur komið upp það sem ferðamaður hefur slasast og upp hefur komið deila um hver væri ábyrð ferðasöluaðilas?
29.02.2004 at 14:05 #496718Man þá einhver eftir máli sem hefur komið upp það sem ferðamaður hefur slasast og upp hefur komið deila um hver væri ábyrð ferðasöluaðilas?
29.02.2004 at 18:29 #490138Það hafa trúlega komið upp nokkur svona mál. Af hverju ertu að pæla í þessu ???
Hlynur
29.02.2004 at 18:29 #496720Það hafa trúlega komið upp nokkur svona mál. Af hverju ertu að pæla í þessu ???
Hlynur
01.03.2004 at 00:41 #496722Ég er nú bara að pæla í þessu af persónulegum lagaáhuga.
Þar Bandaríska-málaferlishugsunin virðist vera orðin algengari og algengari hér, var ég bara að spá hvort komið hefðu upp mál hér þar sem aðili reynir að gera annan aðila ábyrgan fyrir eigin heimsku.
01.03.2004 at 00:41 #490140Ég er nú bara að pæla í þessu af persónulegum lagaáhuga.
Þar Bandaríska-málaferlishugsunin virðist vera orðin algengari og algengari hér, var ég bara að spá hvort komið hefðu upp mál hér þar sem aðili reynir að gera annan aðila ábyrgan fyrir eigin heimsku.
01.03.2004 at 12:18 #496724Þessi kona var starfsmaður en ekki í þessari ferð þetta var óvissuferð hjá fyrirtækinu og því var hún sem farþegi í frðinni og kom ekki nálægt skipulagningu eða sl´ku.
01.03.2004 at 12:18 #490142Þessi kona var starfsmaður en ekki í þessari ferð þetta var óvissuferð hjá fyrirtækinu og því var hún sem farþegi í frðinni og kom ekki nálægt skipulagningu eða sl´ku.
01.03.2004 at 12:43 #496726Fyrirtæki verða að hugsa um öryggi sinna kúnna. Ef þú býður ferð, og kynnir ekki þá áhættu sem hún getur innifalið þá er ekkert óeðlilegt að fólk leiti réttar síns og vilji bætur fyrir tjón.
Ef þú lætur hinsvegar vita af allri þeirri áhættu sem gæti verið samfara þessari ferð, og reynir að gera hana eins örugga og hægt er þá hefur þú kannski litla ástæðu til að kvarta.
Persónulega tel ég að þessi kona hafi átt fullan rétt á bótum, og í hennar sporum hefði ég farið eins að.
JHG
01.03.2004 at 12:43 #490144Fyrirtæki verða að hugsa um öryggi sinna kúnna. Ef þú býður ferð, og kynnir ekki þá áhættu sem hún getur innifalið þá er ekkert óeðlilegt að fólk leiti réttar síns og vilji bætur fyrir tjón.
Ef þú lætur hinsvegar vita af allri þeirri áhættu sem gæti verið samfara þessari ferð, og reynir að gera hana eins örugga og hægt er þá hefur þú kannski litla ástæðu til að kvarta.
Persónulega tel ég að þessi kona hafi átt fullan rétt á bótum, og í hennar sporum hefði ég farið eins að.
JHG
01.03.2004 at 12:52 #496728…. hvað þá með ferðir hjá okkur 4×4. það er ekki í lögum félagsins að fólk ferðist á eigin ábyrgð?
01.03.2004 at 12:52 #490146…. hvað þá með ferðir hjá okkur 4×4. það er ekki í lögum félagsins að fólk ferðist á eigin ábyrgð?
01.03.2004 at 13:34 #496730
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þegar Kári stóð fyrir raftsiglingunni gegnum Dimmugljúfur um árið létum við alla þátttakendur, hvaða hlutverki sem þeir gengdu, skrifa undir yfirlýsingu þar sem þeir staðfestu að þeir færu þetta á eigin ábyrgð og afsöluðu sér öllum hugsanlegum kröfum á félagið. Þetta ætti kannski að taka upp í ferðum á vegum f4x4, þ.e. láta þátttakendur skrifa undir stutta yfirlýsingu um að þeir ferðist á eigin ábyrgð.
Svo er reyndar önnur hlið á þessu máli og það er þetta hvernig ábyrgðin liggur ef þú sýnir þá sjálfsögðu hjálpsemi að kippa í ferðafélagana. Þá ertu ekki aðeins ábyrgur fyrir skemmdum á eigin bíl heldur einnig hinum sem þú ert að hjálpa. Þessi umræða kom upp aðeins hér á vefnum eftir fræga þorrablótsferð Sunnlendinga, þegar Icecool kom stórlaskaður eftir að hafa dregið nánast allan flotann í gegnum krapaelginn. Lögin eru kannski skiljanleg við venjulegar aðstæður, en virka frekar öfugsnúin í fjallaferðum.
Kv – Skúli
01.03.2004 at 13:34 #490148
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þegar Kári stóð fyrir raftsiglingunni gegnum Dimmugljúfur um árið létum við alla þátttakendur, hvaða hlutverki sem þeir gengdu, skrifa undir yfirlýsingu þar sem þeir staðfestu að þeir færu þetta á eigin ábyrgð og afsöluðu sér öllum hugsanlegum kröfum á félagið. Þetta ætti kannski að taka upp í ferðum á vegum f4x4, þ.e. láta þátttakendur skrifa undir stutta yfirlýsingu um að þeir ferðist á eigin ábyrgð.
Svo er reyndar önnur hlið á þessu máli og það er þetta hvernig ábyrgðin liggur ef þú sýnir þá sjálfsögðu hjálpsemi að kippa í ferðafélagana. Þá ertu ekki aðeins ábyrgur fyrir skemmdum á eigin bíl heldur einnig hinum sem þú ert að hjálpa. Þessi umræða kom upp aðeins hér á vefnum eftir fræga þorrablótsferð Sunnlendinga, þegar Icecool kom stórlaskaður eftir að hafa dregið nánast allan flotann í gegnum krapaelginn. Lögin eru kannski skiljanleg við venjulegar aðstæður, en virka frekar öfugsnúin í fjallaferðum.
Kv – Skúli
01.03.2004 at 15:51 #496732Eftir því sem Ingi Gunnar leiðsögumaður sagði mér þá var hann gerður ábyrgur að hluta fyrir slysi sem varð á Skeiðarárbrú er kona sem var að taka mydir féll aftur fyrir sig yfir brúarriðið og dó.
En ég vil benda þeim sem hafa fengið Setrið í dag á klausu um skipulag ferða þar sem 4×4 firrir sig allri ábyrgð á tjóni og slysum og að við ferðumst á eiginn ábyrgð.
Og hvað varðar tjón sem verður við að draga bíl er bíllinn sem dregur ábyrgur,en Vegagerðin hefur gert það þannig eftir að hafa verið dæmt til bóta í tjónum sem hafa orðið við að draga bíla úr festum og snjó að öllum þeirra starfsmönnum er bannað að draga annað farartæki nema eigandi þess bindi sjálfur í sinn bíl og tæki Vegagerðarinnar þar með er hann ábyrgur segja tryggingarfélögin,þetta kom fram á fundi með Sjóvá á námskeiði hjá Strætó.Klakinn
01.03.2004 at 15:51 #490150Eftir því sem Ingi Gunnar leiðsögumaður sagði mér þá var hann gerður ábyrgur að hluta fyrir slysi sem varð á Skeiðarárbrú er kona sem var að taka mydir féll aftur fyrir sig yfir brúarriðið og dó.
En ég vil benda þeim sem hafa fengið Setrið í dag á klausu um skipulag ferða þar sem 4×4 firrir sig allri ábyrgð á tjóni og slysum og að við ferðumst á eiginn ábyrgð.
Og hvað varðar tjón sem verður við að draga bíl er bíllinn sem dregur ábyrgur,en Vegagerðin hefur gert það þannig eftir að hafa verið dæmt til bóta í tjónum sem hafa orðið við að draga bíla úr festum og snjó að öllum þeirra starfsmönnum er bannað að draga annað farartæki nema eigandi þess bindi sjálfur í sinn bíl og tæki Vegagerðarinnar þar með er hann ábyrgur segja tryggingarfélögin,þetta kom fram á fundi með Sjóvá á námskeiði hjá Strætó.Klakinn
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.