FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Haustferð Eyjafjarðardeildar

by Erlingur Harðarson

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Haustferð Eyjafjarðardeildar

This topic contains 35 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Erlingur Harðarson Erlingur Harðarson 15 years, 8 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 08.09.2009 at 20:21 #206356
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant

    Jæja þá er komið að haustferðinni þetta árið en hún verður farin helgina 25-27 september.
    Ákveðið hefur verið að fara Bárðargötu að mestu leiti. Í stuttu máli er áætlað að fara á föstudag í Gæsavötn og gista þar. Á laugardag verður ekið í Jökulheima og síðan í Veiðivötn þar sem verður gist. Sunnudagurinn fer í að koma okkur heim hefðbundna leið yfir Sprengisand. Nánari lýsing er hér, endilega skoðið þetta vel og lesið hvað er í boði. Þetta er spennandi ferð og flokkast klárlega undir „gæðaferðir“.
    Það er nauðsynlegt að skrá sig í ferðina sem fyrst en gjald er 5.000,- á mann, það er gisting fyrir báðar næturnar og matur og meðlæti á laugardagskvöldinu.
    Nú er bara að skrá sig með tölvupósti á netfangið erlingur@unak.is

    Kveðja:
    Erlingur Harðar
    PS: Já og myndirnar úr dagsferðinni eru hér. en ég er ekki búinn að henda gölluðum myndum né skrifa texta við allar myndirnar.

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 35 total)
1 2 →
  • Author
    Replies
  • 08.09.2009 at 22:02 #656618
    Profile photo of Björn Pálsson
    Björn Pálsson
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 527

    Ég ætla mér að mæta í ferðina.
    Fínar myndir, sérstaklega þær sem sýna menn anda að sér pylsum

    Bjössi jr





    08.09.2009 at 22:19 #656620
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Ég mæti.
    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    09.09.2009 at 21:07 #656622
    Profile photo of Björn Pálsson
    Björn Pálsson
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 527

    upp





    09.09.2009 at 21:37 #656624
    Profile photo of Jón Skjöldur Karlsson
    Jón Skjöldur Karlsson
    Member
    • Umræður: 21
    • Svör: 261

    Ég geri mæti, já já.

    jsk





    09.09.2009 at 21:45 #656626
    Profile photo of Hafþór Jörundsson
    Hafþór Jörundsson
    Participant
    • Umræður: 67
    • Svör: 1736

    Ég er klár í þennan túr.

    Kv. Haffi og Sisa





    11.09.2009 at 13:00 #656628
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Hvernig er þetta, ætla menn ekkert að mæta þarna?

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    11.09.2009 at 23:46 #656630
    Profile photo of Stefán Höskuldsson
    Stefán Höskuldsson
    Participant
    • Umræður: 63
    • Svör: 530

    Æ mig langar svo, æ mig langar svo en verð ekki kominn heim né verður bíllinn kominn saman! En ég þarf að koma hem til að eitthvað gerist í honum. Líst mjög vel á ferðaplan vetrarins.
    Kv, Stefán





    12.09.2009 at 00:48 #656632
    Profile photo of Björn Pálsson
    Björn Pálsson
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 527

    ég mun mæta í ferðina, kveðja
    Ólafur Ágúst Pálsson á vegum Bjössa Páls jr





    14.09.2009 at 14:45 #656634
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Hvernig er það Erlingur á ekki að fara að birta
    þáttökulista svo að maður sjái hverjir koma með.

    Er að hugsa um að koma með og vera farþegi í Hilux
    1973 árgerð en það er ekki alveg ákveðið.

    Kv
    Jói Hauks





    15.09.2009 at 08:09 #656636
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Er engin áhugi hjá félögum Eyjafjarðardeildar
    á haustferðini ?
    Eða eru allir of uppteknir til að tjá sig um
    hana á spjallinu ?
    Hvernig væri nú að reyna að halda þræðinum lifandi
    fram að ferð.

    Kv
    Jói Hauks





    15.09.2009 at 16:04 #656638
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Sælir, þessir hafa skráð sig í ferðina:
    Erlingur Harðarson = 2
    Björn Pálsson = 1
    Jón Skjöldur = 1
    Hafþór Jörundsson = 2
    Ólafur Ágúst Pálsson = 1
    Jóhann Hauksson = 2
    Haukur Stefánsson = 1

    Samtals 7 bílar og 10 farþegar.
    Ég hef heyrt í mörgum sem ætla með en hafa ekki skráð sig. Ég vil ítreka þá ágætu dyggð að láta okkur hina vita ef þið ætlið með. Endilega að skrá sig hér eða helst að senda mér póst á erlingur@unak.is og tilgreina hverjir eru í bílnum.
    Ég vil einnig benda á að það er enginn jeppamaður með mönnum nema að skrá sig í ferðina, greiða gjaldið og mæta!

    Annars er þetta bara fínn hópur.

    Þeir sem eru búnir að skrá sig leiðréttið ef farþegafjöldi er ekki réttur.

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    15.09.2009 at 17:13 #656640
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Aftur… ég vil benda á að það er aðeins svefnpláss fyrir 18 manns í Gæsavötnum. Það gildir bara frumskógarlögmálið; fyrstir skrá sig fyrstir fá.

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    15.09.2009 at 18:53 #656642
    Profile photo of Björn Pálsson
    Björn Pálsson
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 527

    Sæll Erlingur

    ég veit ekki hvað þetta = merki á að merkja, en ég er með einn farþega(=2) og Ólafur Ágúst er líka með einn (=2), ef að um er að ræða 7 ökumenn og 10 farþega þá er einungis pláss fyrir einn í viðbót í gistingu í Gæsavötum.

    kv

    Bjössi





    15.09.2009 at 20:17 #656644
    Profile photo of Stefán Höskuldsson
    Stefán Höskuldsson
    Participant
    • Umræður: 63
    • Svör: 530

    Ég er nú ekki langskólagenginn en sú stærðfræði sme ég kann kemur mér bara upp í 10 hausa í heild, 7 ökumenn og 3 farþega, en ég kann alvega að hafa rangt fyrir mér í því!

    Góða ferð öll sömul, kv Stefán





    15.09.2009 at 20:38 #656646
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Þé er hópurinn orðin svona:

    [list:277665mr]Erlingur Harðarson = 2
    Björn Pálsson = 2
    Jón Skjöldur = 1
    Hafþór Jörundsson = 2
    Ólafur Ágúst Pálsson = 2
    Jóhann Hauksson = 2
    Haukur Stefánsson = 1[/list:u:277665mr]
    OK þá eru þetta 12 manns á 7 bílum. Það er pláss í Gæsavötnum fyrir 6 manns í viðbót en þeir meiga vera á eins mörgum bílum og þeir vilja.

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    16.09.2009 at 19:24 #656648
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Þetta er bara góð mæting en við hljótum nú
    að ná uppí 18 manns trúi ekki öðru.
    Erlingur hvað verður í matinn á laugardaginn ?

    Kv
    Jói Hauks





    16.09.2009 at 19:39 #656650
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Jói minn, lestu matseðilinn…

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    17.09.2009 at 13:47 #656652
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Já Erlingur ég fann matseðilinn hann er glæsilegur hjá þér.
    Birti hann svo allir sjá hvað er ek… í boði
    Eyjafjarðardeildar.

    Forréttur
    Nauta-carpaccio
    Með arugula-pesto og rifnum parmesan-osti.

    Aðalréttur
    Lambalundir
    V.S.O.P. Lamb tenderloins.
    Innri hryggjarvöðvi. Mýksti hluti lambsins.
    Steik með sinnepi og angan af íslenskum kryddjurtum.
    Lamb tenderloin.

    Eftirréttur
    Volg súkkulaðikaka
    borin fram með vanilluís.

    Með matnum verður boðið uppá

    Hvítvín
    FRÁ ARGENTÍNU
    Criollo torrontes chardonnay
    Ljóssítrónugult. Þétt fylling, sætuvottur, ferskt. Blóm, suðrænn ávöxtur.

    Rauðvín
    FRÁ SUÐUR AFRÍKU
    Glen Carlou Syrah
    Dökkkirsuberjarautt. Mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín. Skógarber, plóma, tóbak, jörð, pipar.

    Kv
    Jói Hauks





    17.09.2009 at 14:41 #656654
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Já það er ekki hægt að kvarta undan þessu, nema þá helst hvítvíninu. Það gæti verið að við slepptum því og hefðum bara bjór í staðinn. Hvernig líst mönnum á það? Þetta er eiginlega það eina sem stendur útaf borðinu.

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    17.09.2009 at 17:08 #656656
    Profile photo of Stefán Höskuldsson
    Stefán Höskuldsson
    Participant
    • Umræður: 63
    • Svör: 530

    JÁ SÆLLLLLL!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 35 total)
1 2 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.