This topic contains 10 replies, has 10 voices, and was last updated by Pétur Hans Pétursson 10 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Sæl, nú er heldur betur farið að styttast í hátíðna í Setrinu sem verður 16. ágúst 2014. Spurning hefur verið hvort þurfi að búa til skráningarform og láta skrá sig í ferðina en eins og er er ekkert alminnilegt skráningarform til fyrir svona ferð. Eins og allir vita þá tekur skálin vel 50 mans í mat en fleirri í gistingu. Þess vegna er gott að fá að vita hve margir ætla að sofa í tjöldum, vögnum eða bílum. eins eru eflaust margir sem koma bara í heimsókn um daginn. Klúbburinn mun bjóða upp á úrvals vöfflukaffi um daginn auk þess sem einhvað annað skemmtilegt verður gert. Dagskráin verður kynnt betur í næstu viku. En endilega skráið ykkur hér í þessum þræði þannig að vi ðfáum einhverja hugmynd um hve margir vilja koma og hvernig gistingu þeir þurfa.
Kveðja
Sveinbjörn
You must be logged in to reply to this topic.