FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Hásing!!

by Rúnar Ingi Árdal

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Hásing!!

This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Heiðar S. Engilbertsson Heiðar S. Engilbertsson 17 years, 10 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 29.07.2007 at 15:55 #200591
    Profile photo of Rúnar Ingi Árdal
    Rúnar Ingi Árdal
    Participant

    Góðan dagin hér, ég var að velta fyrir mér hvort einhver kannist við að það hafi verið sett hásing undir Terracan að framan, björgunarsveitin okkar er með svona bíl á 38 tommu og þetta dót undir honum er ALÓNÝTT svo ekki sé meira sagt.
    Það er alveg sama hvað maður skrúfar hann upp, hann leggst á samansláttin aftur með tilheyrandi halla á dekkjunum og sliti á þeim og stýrisupphengjan bognar við minnstu átök.
    Endilega ausið úr viskubrunni ykkar.

  • Creator
    Topic
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)
  • Author
    Replies
  • 30.07.2007 at 09:48 #594118
    Profile photo of Sigurður Þór Magnússon
    Sigurður Þór Magnússon
    Member
    • Umræður: 56
    • Svör: 146

    Ég myndi nú bara losa mig við þennan bíl. Einfalt mál.





    30.07.2007 at 19:12 #594120
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Fyrst í óefni er komið, þá má nú alveg reyna að bæta þetta.
    Ég veit nú ekki um einn einasta Hyundai á röri að framan, en er ekki spurning um að mæla hjólabilið, skoða amerísk eða japönsk rör og athuga hvort þau passi á breiddina séð, og með drifkúluna. Líklegast þarf að láta sér smíða stýrisganginn alveg.

    Annars held ég alveg 100% að ég fari með rétt mál að alveg sama hve mikið klafinn er skrúfaður upp (ef þetta er torsion-bar suspension) að hann fjaðri alltaf jafn mikið, bara mismunandi mikið niður eða upp. Þeas meiri uppskrúfun þá fjaðrar hann meira upp en niður.

    kkv, Úlfr.





    31.07.2007 at 13:16 #594122
    Profile photo of Jón Garðar Helgason
    Jón Garðar Helgason
    Participant
    • Umræður: 42
    • Svör: 638

    Sæll Rúnar

    Það væri fínt ef Cruiser hásingin passaði undir hann því að þá getur þú fengið Patrol hásingu undir þinn og sett toyotu hásinguna undir Terrorinn.

    Ég veit reyndar ekkert um breiddina eða hvort drifið sé réttu megin og annað en mér fannst þetta bara sniðug hugmynd.

    Kv Jón Garðar





    31.07.2007 at 18:21 #594124
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Hvoru megin er drifkúlan á Terracaninum?
    kkv, Úlfr





    31.07.2007 at 19:25 #594126
    Profile photo of Olgeir Örlygsson
    Olgeir Örlygsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 343

    Sælir

    Ég hef ekki hugmynd um þetta.
    En kannski væri ráð að athuga hvaða hásingar hafa verið settar undir Pajero að framan.
    Einstaka hlutir í Hyundai hafa nú verið keimlíkir ýmsu í Mitshubishi.

    Kveðja Olgeir





    31.07.2007 at 20:05 #594128
    Profile photo of Rúnar Ingi Árdal
    Rúnar Ingi Árdal
    Participant
    • Umræður: 39
    • Svör: 421

    Þessi bíll er með kúluna bílstjóra megin eins og á ford. Hann er ekin 11454km og það er ónýt núna í honum þriðja stýrisupphengjan og tvær öxulhosur. Umboðið neitar að taka fleiri stýrisupphengjur í ábyrgð en ætla að bæta hosurnar.
    Eg er reyndar búin að hanna styrkingu á upphengjuna svipað og var sett á hiluxin og ætlum að gera fleiri breytingar á stýrisganginum en það leysir ekki vandan með hvað ifs fjðrunin er lin.





    31.07.2007 at 21:39 #594130
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    ég HELD og ég endurtek HELD að D44 undan gamla litla Ford Bronco sé nokkurnvegin jafn breið og pajero, en terrorinn er ekkert annað en pajero aðeins lagaður til 😀

    annar er það bara að mæla og athuga hvað passar, held að þú finnir nánast eingöngu amerískar hásingar með kúluna vinstra megin svo að ég held þú þurfir ekkert að leita til asíu





    31.07.2007 at 21:51 #594132
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Ég hallast að því að best sé að fá snillingana á Ljónstöðum til að smíða passandi hásingu undir hann. Þá má líka klára að breyta honum, og skella 44" undir dósina.

    Góðar stundir





    31.07.2007 at 21:55 #594134
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Með asíu hásingarnar þá er hægt að athuga hvort hægt sé að skrúfa köggulinn í þær á hvolfi.
    Ef það er hægt þá er hægt hvolfa hásingunni með hvolfda kögglinum og fá þannig hásingu með köggulinn hinu megin. Þá er bara að skera liðhúsin af og hvolfa þeim einnig og þá er komin þessa fína hásing með drifkúlunni hinu megin.

    kv
    Rúnar.





    31.07.2007 at 21:59 #594136
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Síðan má líka skera hásingarrörið við kúluna og víxla rörum og endum. Alveg endalausir möguleikar í stöðuni.





    01.08.2007 at 00:17 #594138
    Profile photo of Heiðar S. Engilbertsson
    Heiðar S. Engilbertsson
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 414

    Hvaða drifhlutföll eru í þessum bíl og hvað er til af hlutföllum í þá, þarf hugsanlega að skipta um afturhásingu líka.

    HSE





  • Author
    Replies
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.