This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Þannig er mál með vexti að ég er að leita mér að dana 44 framhásingu undir Wranglerinn hjá mér. En það vill svo óheppilega til að kúlan þarf að vera vinstra megin hjá mér. Þá kemur, svo ég viti nærri einvörðu ford hásing til greina. En þær virðast ekki vera neitt sérlega auðfáanlegar. Þannig að ég var að velta fyrir mér þeim möguleika að taka hásingu með kúlunni hægra megin og svissa því yfir. Mér var tjáð að kostnaður við slíkt lægi á rúmum 20 þúsund krónum. Þannig að ég er að sækjast eftir áliti manna á því hvort það borgi sig að láta gera svona lagað. bæði hreint peningalega séð og uppá það hvort þetta haldi alveg í átökum.
Andri.
You must be logged in to reply to this topic.